Guðbergur á leið til Spánar að vitja auðæfa SB skrifar 3. júní 2011 13:02 Guðbergur Bergsson, rithöfundur og auðkýfingur. Mynd/GVA Guðbergur Bergsson er orðinn ríkur maður eftir að hafa fengið fjölda jarða og eigna á Spáni í arf frá sambýlismanni sínum. „Ég fer til Spánar í vikunni til að ganga frá þessu," segir Guðbergur Bergsson rithöfundur en fréttir af nýfengnum auðæfum hans hafa hlotið mikla athygli. Við fráfall sambýlismanns Guðbergs sem hét Jamie Salinas Bonmati fékk hann í arf fjölda eigna á Spáni. Þar á meðal jarðir, fasteignir. En hver var sambýlismaður Guðbergs sem arfleiddi hann hinum miklu eignum? Faðir Jaime hét Pedro Salinas, var frægt ljóðskáld og á heimili fjölskyldunnar í Madríd vöndu Lorca og fleiri stórskáld komu sínar. Í grein sem birtist í Tímanum árið 1957 lýsir Guðbergur því þegar hann hittir manninn, sem átti eftir að verða lífsförunautur hans fyrst, á búgarði fjölskyldunnar í Lo Cruz. Guðbergur lýsir því hvernig fjölskyldan hafi átt fjölda jarða á svæðinu og segir Jamie Salinas hafa þjáðst af samviskubiti yfirstéttarmannsins, hafi viljað lifa með bændunum og hverfa aftur til náttúrunnar. Í viðtali við DV í dag segist Guðbergur hafa ákveðið að afsala sér eitthvað af eignunum en ætli að halda öðrum. DV staðhæfir að eignir Guðbergs séu afar verðmætar. Rithöfundurinn Guðbergur sé því í raun orðinn auðkýfingur. Guðbergur er þó hógvær í viðtalinu. Hann virðist deila lífspeki með manninum sem hann elskaði, segist hafa fundið sitt innra frelsi sem barn og þá í tengslum við náttúruna, ilmi af blómum og litum dagsins. Fegurðin búi í hinu smáa og það hafi mótað hann sem manneskju, sem rithöfund - Íslendingar séu haldnir þrá eftir hinu stórkostlega en sjá ekki fegurðina allt í kringum sig. Segir rithöfundurinn Guðbergur - heiðursborgari í Grindavík og milljarðamæringur á Spáni. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Guðbergur Bergsson er orðinn ríkur maður eftir að hafa fengið fjölda jarða og eigna á Spáni í arf frá sambýlismanni sínum. „Ég fer til Spánar í vikunni til að ganga frá þessu," segir Guðbergur Bergsson rithöfundur en fréttir af nýfengnum auðæfum hans hafa hlotið mikla athygli. Við fráfall sambýlismanns Guðbergs sem hét Jamie Salinas Bonmati fékk hann í arf fjölda eigna á Spáni. Þar á meðal jarðir, fasteignir. En hver var sambýlismaður Guðbergs sem arfleiddi hann hinum miklu eignum? Faðir Jaime hét Pedro Salinas, var frægt ljóðskáld og á heimili fjölskyldunnar í Madríd vöndu Lorca og fleiri stórskáld komu sínar. Í grein sem birtist í Tímanum árið 1957 lýsir Guðbergur því þegar hann hittir manninn, sem átti eftir að verða lífsförunautur hans fyrst, á búgarði fjölskyldunnar í Lo Cruz. Guðbergur lýsir því hvernig fjölskyldan hafi átt fjölda jarða á svæðinu og segir Jamie Salinas hafa þjáðst af samviskubiti yfirstéttarmannsins, hafi viljað lifa með bændunum og hverfa aftur til náttúrunnar. Í viðtali við DV í dag segist Guðbergur hafa ákveðið að afsala sér eitthvað af eignunum en ætli að halda öðrum. DV staðhæfir að eignir Guðbergs séu afar verðmætar. Rithöfundurinn Guðbergur sé því í raun orðinn auðkýfingur. Guðbergur er þó hógvær í viðtalinu. Hann virðist deila lífspeki með manninum sem hann elskaði, segist hafa fundið sitt innra frelsi sem barn og þá í tengslum við náttúruna, ilmi af blómum og litum dagsins. Fegurðin búi í hinu smáa og það hafi mótað hann sem manneskju, sem rithöfund - Íslendingar séu haldnir þrá eftir hinu stórkostlega en sjá ekki fegurðina allt í kringum sig. Segir rithöfundurinn Guðbergur - heiðursborgari í Grindavík og milljarðamæringur á Spáni.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira