Ráðherra segir Jafnréttisstofu ekki hafa nóg fjármagn Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 27. mars 2014 09:50 Jafnréttisstarf þarf ekki og á ekkert frekar að eiga lögheimili í Reykjavík en annars staðar á landinu. VÍSIR/VILHELM „Jafnréttisstarf þarf ekki og á ekkert frekar að eiga lögheimili í Reykjavík en annars staðar á landinu,“ segir Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra um gagnrýni á staðsetningu Jafnréttisstofu sem er á Akureyri. „Jafnréttisstofa er agnarlítil stofnun, staðsett norður í landi,“ sagðiGyða Margrét Pétursdóttir, lektor í kynjafræði, í þættinum Stóru málin á Stöð 2 í síðustu viku. Hún telur það veikja stofnunina að vera staðsett á Akureyri, meðal annars vegna þess að stofnanir sem Jafnréttisstofa þarf að eiga í samskiptum við, eru staðsettar á höfuðborgarsvæðinu. „Við getum velt því fyrir okkar hvaða áhrif það hefði til dæmis ef Neytendastofa, Samkeppniseftirlitið, Fjármálaeftirlitið og Umboðsmaður Alþingis væru staðsett norður í landi,“ sagði Gyða Margrét. Að mati Eyglóar vinnur starfsfólk Jafnréttisstofu mjög gott starf og vel hafi tekist til að gera málaflokkinn sýnilegan og skapa mikilvæga umræðu í samfélaginu. „Ég fæ því ekki séð að staðsetning Jafnréttisstofu á Akureyri standi starfseminni fyrir þrifum,“ segir Eygló.Hart hafi verið gengið í niðurskurði til stofnunarinnar Jafnréttisstofa virðist ekki hafa burði til þess að sinna hlutverki sínu að því er fram kom í máli Gyðu Margrétar enda sé stofnunin bæði fjársvelt og mannsvelt. Eygló telur það rétt að Jafnréttisstofa hafi ekki nóg fjármagn til að sinna öllum verkefnum sínum eins og til er ætlast. Mjög hart hafi verið gengið í niðurskurði fjárveitinga til stofnunarinnar, líkt og til fjölmargra annarra stofnana, vegna erfiðrar stöðu ríkissjóðs. Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
„Jafnréttisstarf þarf ekki og á ekkert frekar að eiga lögheimili í Reykjavík en annars staðar á landinu,“ segir Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra um gagnrýni á staðsetningu Jafnréttisstofu sem er á Akureyri. „Jafnréttisstofa er agnarlítil stofnun, staðsett norður í landi,“ sagðiGyða Margrét Pétursdóttir, lektor í kynjafræði, í þættinum Stóru málin á Stöð 2 í síðustu viku. Hún telur það veikja stofnunina að vera staðsett á Akureyri, meðal annars vegna þess að stofnanir sem Jafnréttisstofa þarf að eiga í samskiptum við, eru staðsettar á höfuðborgarsvæðinu. „Við getum velt því fyrir okkar hvaða áhrif það hefði til dæmis ef Neytendastofa, Samkeppniseftirlitið, Fjármálaeftirlitið og Umboðsmaður Alþingis væru staðsett norður í landi,“ sagði Gyða Margrét. Að mati Eyglóar vinnur starfsfólk Jafnréttisstofu mjög gott starf og vel hafi tekist til að gera málaflokkinn sýnilegan og skapa mikilvæga umræðu í samfélaginu. „Ég fæ því ekki séð að staðsetning Jafnréttisstofu á Akureyri standi starfseminni fyrir þrifum,“ segir Eygló.Hart hafi verið gengið í niðurskurði til stofnunarinnar Jafnréttisstofa virðist ekki hafa burði til þess að sinna hlutverki sínu að því er fram kom í máli Gyðu Margrétar enda sé stofnunin bæði fjársvelt og mannsvelt. Eygló telur það rétt að Jafnréttisstofa hafi ekki nóg fjármagn til að sinna öllum verkefnum sínum eins og til er ætlast. Mjög hart hafi verið gengið í niðurskurði fjárveitinga til stofnunarinnar, líkt og til fjölmargra annarra stofnana, vegna erfiðrar stöðu ríkissjóðs.
Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira