Ánægður með viðbrögð lögreglu við Ráðherrabústaðinn 9. desember 2008 21:47 Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, var ánægður með viðbrögð lögreglu við Ráðherrabústaðinn í morgun þegar á þriðja tug mótmælenda komu saman og reyndu að varna því að ráðherrar kæmust inn á ríkisstjórnarfund. ,,Lögreglumenn brugðust við af snerpu í morgun, þegar spurðist rúmlega 09.00, að hópur mótmælenda hefði tekið sér stöðu við ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu í þann mund, sem ráðherrar komu til fundar þar fyrir 09.30. Skömmu fyrir þennan tíma renndi ég í hlað og héldu lögreglumenn mótmælendum í skefjum, svo að unnt væri að ganga upp tröppurnar," segir Björn á heimasíðu sinni. Þrír lögreglumenn voru á hverja tvo mótmælendur við Ráðherrabústaðinn. Tveir ungir menn, á tvítugs og þrítugsaldri, voru handteknir og kærðir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. Tengdar fréttir Óeirðir við Ráðherrabústaðinn (myndskeið) Tveir mótmælendur voru handteknir við Ráðherrabústaðinn í morgun líkt og áður hefur verið greint frá. Ráðherrar gengu inn í bústaðinn í lögreglufylgd og bústaðurinn var girtur af. Myndatökumenn Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis voru að sjálfsögðu á staðnum og náðu myndum af því sem fram fór. 9. desember 2008 14:24 Mótmælum lokið - tveir handteknir Mótmælendur eru farnir frá Ráðherrabústaðnum. Um 20 manna hópur safnaðist þar saman fyrir ríkisstjórnarfund og hugðist koma í veg fyrir að ráðherrar kæmust til reglulegs fundar þar. Tveir mótmælendur voru handteknir þegar þeir sinntu ekki fyrirmælum lögreglunnar. 9. desember 2008 10:19 Mótmælt við Ráðherrabústaðinn - einn handtekinn Hópur fólks mótmælir fyrir utan Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og reynir að varna því að ráðherrar komist á ríkisstjórnarfund. Lögreglan hefur þegar handtekið einn mótmælanda úr hópnum, sem var snúinn niður af þremur lögreglumönnum, en lögreglan vill ekki tjá sig um ástæður handtökunnar. 9. desember 2008 09:38 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Sjá meira
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, var ánægður með viðbrögð lögreglu við Ráðherrabústaðinn í morgun þegar á þriðja tug mótmælenda komu saman og reyndu að varna því að ráðherrar kæmust inn á ríkisstjórnarfund. ,,Lögreglumenn brugðust við af snerpu í morgun, þegar spurðist rúmlega 09.00, að hópur mótmælenda hefði tekið sér stöðu við ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu í þann mund, sem ráðherrar komu til fundar þar fyrir 09.30. Skömmu fyrir þennan tíma renndi ég í hlað og héldu lögreglumenn mótmælendum í skefjum, svo að unnt væri að ganga upp tröppurnar," segir Björn á heimasíðu sinni. Þrír lögreglumenn voru á hverja tvo mótmælendur við Ráðherrabústaðinn. Tveir ungir menn, á tvítugs og þrítugsaldri, voru handteknir og kærðir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu.
Tengdar fréttir Óeirðir við Ráðherrabústaðinn (myndskeið) Tveir mótmælendur voru handteknir við Ráðherrabústaðinn í morgun líkt og áður hefur verið greint frá. Ráðherrar gengu inn í bústaðinn í lögreglufylgd og bústaðurinn var girtur af. Myndatökumenn Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis voru að sjálfsögðu á staðnum og náðu myndum af því sem fram fór. 9. desember 2008 14:24 Mótmælum lokið - tveir handteknir Mótmælendur eru farnir frá Ráðherrabústaðnum. Um 20 manna hópur safnaðist þar saman fyrir ríkisstjórnarfund og hugðist koma í veg fyrir að ráðherrar kæmust til reglulegs fundar þar. Tveir mótmælendur voru handteknir þegar þeir sinntu ekki fyrirmælum lögreglunnar. 9. desember 2008 10:19 Mótmælt við Ráðherrabústaðinn - einn handtekinn Hópur fólks mótmælir fyrir utan Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og reynir að varna því að ráðherrar komist á ríkisstjórnarfund. Lögreglan hefur þegar handtekið einn mótmælanda úr hópnum, sem var snúinn niður af þremur lögreglumönnum, en lögreglan vill ekki tjá sig um ástæður handtökunnar. 9. desember 2008 09:38 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Sjá meira
Óeirðir við Ráðherrabústaðinn (myndskeið) Tveir mótmælendur voru handteknir við Ráðherrabústaðinn í morgun líkt og áður hefur verið greint frá. Ráðherrar gengu inn í bústaðinn í lögreglufylgd og bústaðurinn var girtur af. Myndatökumenn Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis voru að sjálfsögðu á staðnum og náðu myndum af því sem fram fór. 9. desember 2008 14:24
Mótmælum lokið - tveir handteknir Mótmælendur eru farnir frá Ráðherrabústaðnum. Um 20 manna hópur safnaðist þar saman fyrir ríkisstjórnarfund og hugðist koma í veg fyrir að ráðherrar kæmust til reglulegs fundar þar. Tveir mótmælendur voru handteknir þegar þeir sinntu ekki fyrirmælum lögreglunnar. 9. desember 2008 10:19
Mótmælt við Ráðherrabústaðinn - einn handtekinn Hópur fólks mótmælir fyrir utan Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og reynir að varna því að ráðherrar komist á ríkisstjórnarfund. Lögreglan hefur þegar handtekið einn mótmælanda úr hópnum, sem var snúinn niður af þremur lögreglumönnum, en lögreglan vill ekki tjá sig um ástæður handtökunnar. 9. desember 2008 09:38
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent