Innlent

Óeirðir við Ráðherrabústaðinn (myndskeið)

Tveir mótmælendur voru handteknir við Ráðherrabústaðinn í morgun líkt og áður hefur verið greint frá. Ráðherrar gengu inn í bústaðinn í lögreglufylgd og bústaðurinn var girtur af. Myndatökumenn Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis voru að sjálfsögðu á staðnum og náðu myndum af því sem fram fór.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×