Leigufélag ÍLS mun ekki undirbjóða almennan markað Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 7. desember 2012 20:23 Velferðarráðherra segir að nýtt leigufélag Íbúðalánasjóðs muni ekki undirbjóða almennan leigumarkað. Markmið félagsins sé að ná stöðugleika á leigumarkaði en í framtíðinni gætu lífeyrissjóðir og aðrir aðilar komið að rekstri þess. Fréttablaðið greindi frá því í morgun að Íbúðalánasjóður stefnu að því að stofna sjálfstætt leigufélag í eigu ríkisins á næstu dögum. Í það félag verða færðar allt að sjö hundruð íbúðir sjóðsins og leigðar út til lengri tíma, flestar eignirnar eru nú þegar í leigu en einhverjar munu bætast við. „Og það verða eignir sem að til langframa geta verið í þessu félagi því forsenda þess að setja af stað leigufélag er að viðgetum tryggt öryggi á leigumarkaðnum. Það er eitt af þeim markmiðum sem sett var í húnæðisstefnunni að jafna stöðu milli leigjenda og húseigenda og eitt af því er að það sé framboð á leiguhúsnæði og það sé frá aðilum sem eru ekki að hlaupa út af markaðnum ef það fást góð sölutilboð," segir Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. Hann segir að íbúðirnar verði þá leigðar út ótímabundið og leigjendur geti fært sig til innan félagsins til dæmis eftir þörfum um stærð íbúða. Hann segir að með þessi megi koma jafnvægi á leigumarkaðinn. „Við þekkjum það hérna á höfuðborgarsvæðinu er leiguverð gríðarlega misjafnt og yfirverð á mörgum eignum. Hugmyndin með því að vera með stórt opinbert leigufélag umfram það sem er í félagsbústöðum og öryrkjum og námsmönnum þá sé þarna stórt félag sem getur haft áhrif á leigumarkaðinn, þó þannig að það sé ekki undirboð á markaðinn," segir Guðbjartur.En er heppilegt að það sé ríkið sem er að fara út í að stofna svona leigufélag? „Ég held að það sé mjög mikilvlægt að ríkið og sveitafélög komi inn í þetta í byrjun og tryggi að það sé hægt að skapa traust á leigufélögunum að fenginni reynslu undanfarinna ára en til lengri tíma gæti maður séð að aðrir aðilar kæmu að þessu, svo lífeyrissjóðir," segir Guðbjartur. Tengdar fréttir Leigufélag ÍLS á að tryggja framboð og halda leigu niðri Stefnt er að því að stofna leigufélag utan um eignir Íbúðalánasjóðs á næstu dögum. Fyrsta kastið verða 600 til 700 eignir í félaginu sem verður sjálfstætt. Stofnað til að bæta leigumarkaðinn, segir velferðarráðherra. 7. desember 2012 07:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Velferðarráðherra segir að nýtt leigufélag Íbúðalánasjóðs muni ekki undirbjóða almennan leigumarkað. Markmið félagsins sé að ná stöðugleika á leigumarkaði en í framtíðinni gætu lífeyrissjóðir og aðrir aðilar komið að rekstri þess. Fréttablaðið greindi frá því í morgun að Íbúðalánasjóður stefnu að því að stofna sjálfstætt leigufélag í eigu ríkisins á næstu dögum. Í það félag verða færðar allt að sjö hundruð íbúðir sjóðsins og leigðar út til lengri tíma, flestar eignirnar eru nú þegar í leigu en einhverjar munu bætast við. „Og það verða eignir sem að til langframa geta verið í þessu félagi því forsenda þess að setja af stað leigufélag er að viðgetum tryggt öryggi á leigumarkaðnum. Það er eitt af þeim markmiðum sem sett var í húnæðisstefnunni að jafna stöðu milli leigjenda og húseigenda og eitt af því er að það sé framboð á leiguhúsnæði og það sé frá aðilum sem eru ekki að hlaupa út af markaðnum ef það fást góð sölutilboð," segir Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. Hann segir að íbúðirnar verði þá leigðar út ótímabundið og leigjendur geti fært sig til innan félagsins til dæmis eftir þörfum um stærð íbúða. Hann segir að með þessi megi koma jafnvægi á leigumarkaðinn. „Við þekkjum það hérna á höfuðborgarsvæðinu er leiguverð gríðarlega misjafnt og yfirverð á mörgum eignum. Hugmyndin með því að vera með stórt opinbert leigufélag umfram það sem er í félagsbústöðum og öryrkjum og námsmönnum þá sé þarna stórt félag sem getur haft áhrif á leigumarkaðinn, þó þannig að það sé ekki undirboð á markaðinn," segir Guðbjartur.En er heppilegt að það sé ríkið sem er að fara út í að stofna svona leigufélag? „Ég held að það sé mjög mikilvlægt að ríkið og sveitafélög komi inn í þetta í byrjun og tryggi að það sé hægt að skapa traust á leigufélögunum að fenginni reynslu undanfarinna ára en til lengri tíma gæti maður séð að aðrir aðilar kæmu að þessu, svo lífeyrissjóðir," segir Guðbjartur.
Tengdar fréttir Leigufélag ÍLS á að tryggja framboð og halda leigu niðri Stefnt er að því að stofna leigufélag utan um eignir Íbúðalánasjóðs á næstu dögum. Fyrsta kastið verða 600 til 700 eignir í félaginu sem verður sjálfstætt. Stofnað til að bæta leigumarkaðinn, segir velferðarráðherra. 7. desember 2012 07:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Leigufélag ÍLS á að tryggja framboð og halda leigu niðri Stefnt er að því að stofna leigufélag utan um eignir Íbúðalánasjóðs á næstu dögum. Fyrsta kastið verða 600 til 700 eignir í félaginu sem verður sjálfstætt. Stofnað til að bæta leigumarkaðinn, segir velferðarráðherra. 7. desember 2012 07:00