Harpa styður við unga, íslenska listamenn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2013 22:00 Myndir/Hörður Sveinsson "Jólatré" Hörpu var afhjúpað á laugardaginn en skapari þess er Helgi Þórsson. Tréð mun vera til sýnis fram á þrettánda. Harpa hefur ákveðið að fá íslenska listamenn til að skapa „Jólatré“ Hörpu á hverju ári. Tréð er túlkun listamanns á viðfangsefnininu í hvert sinn og verður verkið til sýnis á fyrstu hæð. Harpa vill með þessu móti styðja við unga íslenska listarmenn og kynna verk þeirra, eins og kemur fram í fréttatilkynningu. Helgi er fæddur í Reykjavík árið 1975. Hann hlaut BFA gráðu í myndlist frá Gerrit Rietfeld Akademíunni í Amsterdam árið 2002, nam Sónólógíu í Konunglegu Konservatoríunni í Haag og hlaut árið 2004 MFA gráðu frá Sandberg stofnuninni í Amsterdam. Tónlist skipar mikilvægan sess í lífi og verkum Helga en hann hefur um árabil verið framarlega í tilraunakenndri raftónlist, meðal annars sem meðlimur Stilluppsteypu og Evil Madness.Í verkum sínum teflir Helgi gjarnan saman margskonar efniviði, sem tekur breytingum í meðförum hans, málverkum, höggmyndum og hljóði. Verk Helga fjalla um hið fjarstæðukennda, hann hefur einstaka en um leið heimilislega og afslappaða nálgun í verkum sínum, mörk á milli einstakra verka verða oft óljós og samsetning þeirra rennur í eina heild. Jólatré Helga er einskonar heilandi hönd sem á að hafa góð áhrif á alla sem koma nálægt henni. Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
"Jólatré" Hörpu var afhjúpað á laugardaginn en skapari þess er Helgi Þórsson. Tréð mun vera til sýnis fram á þrettánda. Harpa hefur ákveðið að fá íslenska listamenn til að skapa „Jólatré“ Hörpu á hverju ári. Tréð er túlkun listamanns á viðfangsefnininu í hvert sinn og verður verkið til sýnis á fyrstu hæð. Harpa vill með þessu móti styðja við unga íslenska listarmenn og kynna verk þeirra, eins og kemur fram í fréttatilkynningu. Helgi er fæddur í Reykjavík árið 1975. Hann hlaut BFA gráðu í myndlist frá Gerrit Rietfeld Akademíunni í Amsterdam árið 2002, nam Sónólógíu í Konunglegu Konservatoríunni í Haag og hlaut árið 2004 MFA gráðu frá Sandberg stofnuninni í Amsterdam. Tónlist skipar mikilvægan sess í lífi og verkum Helga en hann hefur um árabil verið framarlega í tilraunakenndri raftónlist, meðal annars sem meðlimur Stilluppsteypu og Evil Madness.Í verkum sínum teflir Helgi gjarnan saman margskonar efniviði, sem tekur breytingum í meðförum hans, málverkum, höggmyndum og hljóði. Verk Helga fjalla um hið fjarstæðukennda, hann hefur einstaka en um leið heimilislega og afslappaða nálgun í verkum sínum, mörk á milli einstakra verka verða oft óljós og samsetning þeirra rennur í eina heild. Jólatré Helga er einskonar heilandi hönd sem á að hafa góð áhrif á alla sem koma nálægt henni.
Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira