Skátar í æfingaferð björguðu ferðamanni sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. mars 2017 08:07 Nokkrir björgunarsveitarmenn úr sleðaflokki Hjálparsveitar skáta í Garðabæ aðstoðuðu um helgina ferðamann sem komist hafði í hann krappan á Þingvöllum. Maðurinn hafði fallið í sprungu sem var um fimm metra djúp og um fimmtíu sentímetrar á breidd. Björgunarsveitarmennirnir voru í æfingaferð á Lyngdalsheiði og fengnir til þess að aðstoða ferðamanninn. Þeir létu belti og hjálm síga niður til ferðamannsins og hífðu hann svo upp, og slapp maðurinn frá þessu ómeiddur. Hjálparsveitin birti myndir af björguninni á Facebook-síðu sinni, líkt og sjá má hér fyrir neðan. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum greindi einnig frá málinu á Facebook-síðu sinni. Þar segir: „Betur fór en á horfðist í gær þegar ferðamaður féll í gegnum snjóþekju niður í djúpa gjá. Tvær ungar konur höfðu farið út af göngustíg skammt utan við Langastíg. Konan féll ofan í mjóa djúpa gjá sem var hulin snjó sem gaf eftir. Hún hrapaði nokkra metra niður í sprunguna. Skömmu síðar var tilkynnt um atvikið í þjónustumiðstöð og fóru landverðir á vettvang. Konan reyndist ekki slösuð en nauðsynlegt var að kalla eftir aðstoð björgunarsveita til að ná henni upp úr gjánni. Á sömu stundu komu nokkrir félagar úr Hjálparsveit skáta í Garðabæ við í þjónustumiðstöðinni á leið úr æfingaferð innan við Þingvelli. Þeir fréttu af atvikinu og buðust til að aðstoða og náðu konunni fljótt úr sprungunni. Lögreglumenn sem voru á Þingvöllum vegna Silfru komu einnig á vettvang. Konunni varð ekki meint af og landverðir buðu þeim stöllum upp á kakóbolla í starfsmannahúsi áður en þær héldu áfram för sinni.“ Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Braust inn og stal bjórkútum Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Nokkrir björgunarsveitarmenn úr sleðaflokki Hjálparsveitar skáta í Garðabæ aðstoðuðu um helgina ferðamann sem komist hafði í hann krappan á Þingvöllum. Maðurinn hafði fallið í sprungu sem var um fimm metra djúp og um fimmtíu sentímetrar á breidd. Björgunarsveitarmennirnir voru í æfingaferð á Lyngdalsheiði og fengnir til þess að aðstoða ferðamanninn. Þeir létu belti og hjálm síga niður til ferðamannsins og hífðu hann svo upp, og slapp maðurinn frá þessu ómeiddur. Hjálparsveitin birti myndir af björguninni á Facebook-síðu sinni, líkt og sjá má hér fyrir neðan. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum greindi einnig frá málinu á Facebook-síðu sinni. Þar segir: „Betur fór en á horfðist í gær þegar ferðamaður féll í gegnum snjóþekju niður í djúpa gjá. Tvær ungar konur höfðu farið út af göngustíg skammt utan við Langastíg. Konan féll ofan í mjóa djúpa gjá sem var hulin snjó sem gaf eftir. Hún hrapaði nokkra metra niður í sprunguna. Skömmu síðar var tilkynnt um atvikið í þjónustumiðstöð og fóru landverðir á vettvang. Konan reyndist ekki slösuð en nauðsynlegt var að kalla eftir aðstoð björgunarsveita til að ná henni upp úr gjánni. Á sömu stundu komu nokkrir félagar úr Hjálparsveit skáta í Garðabæ við í þjónustumiðstöðinni á leið úr æfingaferð innan við Þingvelli. Þeir fréttu af atvikinu og buðust til að aðstoða og náðu konunni fljótt úr sprungunni. Lögreglumenn sem voru á Þingvöllum vegna Silfru komu einnig á vettvang. Konunni varð ekki meint af og landverðir buðu þeim stöllum upp á kakóbolla í starfsmannahúsi áður en þær héldu áfram för sinni.“
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Braust inn og stal bjórkútum Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira