Bróðir NFL leikmanns stunginn til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 22:30 C.J. Beathard og Jimmy Garoppolo, aðalleikstjórnandi San Francisco 49ers, fara yfir leikkerfi liðsins. Getty/ Michael Zagaris C.J. Beathard, varaleikstjórnandi NFL-liðsins San Francisco 49ers, fékk skelfilegar fréttir af bróður sínum rétt fyrir leik 49ers liðsins um helgina. Clayton Beathard, yngri bróðir C.J., var stunginn til bana fyrir utan bar í Nashville. Annar maður lést einnig af stungusárum í sömu árás en þessir tveir voru æskuvinir. Our thoughts and prayers are with @TuckerBeathard and his entire family. https://t.co/m9w0CGfi1m— CMT (@CMT) December 21, 2019 Beathards bræðurnir eiga bæði frægan afa og frægan pabba. Afi þeirra, Bobby Beathard, er í heiðurshöll fótboltans en hann var maðurinn á bak við fjóra Super Bowl meistara í starfi sínu sem framkvæmdastjóri í NFL-deildinni. Faðir þeirra, Casey Beathard, er kantrýtónlistarmaður sem hefur samið lög fyrir margar stórstjörnur sveitatónlistarinnar eins og Gary Allan, Billy Ray Cyrus, Trace Adkins, Kenny Chesney og Eric Church. Brother of NFL quarterback killed in stabbing outside a Nashville bar https://t.co/YKFb41NhyS— Post Sports (@PostSports) December 23, 2019 Clayton Beathard spilaði fótbolta með Long Island University en hann var 22 ára gamall. Með honum var hinn 21 árs gamli Paul Trapeni III, sem var einnig stunginn til bana. Tennessean blaðið hefur það eftir lögreglunni í Nashville að árásin á þá félagi hafi komið til vegna rifrildis um konu sem hafði byrjað inn á Dogwood barnum en endaði út á götu. Lögreglan leitar manns í tengslum við árásina en hefur ekki handtekið neinn. George Kittle has been with CJ Beathard since their Freshman years in college playing at Iowa. Kittle is extremely close with the Beathard family and he gets emotional as today was a very hard day for those who knew Clayton Beathard. pic.twitter.com/VbTS6jlKsR— TheSFNiners (@TheSFNiners) December 22, 2019 Bandaríkin NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
C.J. Beathard, varaleikstjórnandi NFL-liðsins San Francisco 49ers, fékk skelfilegar fréttir af bróður sínum rétt fyrir leik 49ers liðsins um helgina. Clayton Beathard, yngri bróðir C.J., var stunginn til bana fyrir utan bar í Nashville. Annar maður lést einnig af stungusárum í sömu árás en þessir tveir voru æskuvinir. Our thoughts and prayers are with @TuckerBeathard and his entire family. https://t.co/m9w0CGfi1m— CMT (@CMT) December 21, 2019 Beathards bræðurnir eiga bæði frægan afa og frægan pabba. Afi þeirra, Bobby Beathard, er í heiðurshöll fótboltans en hann var maðurinn á bak við fjóra Super Bowl meistara í starfi sínu sem framkvæmdastjóri í NFL-deildinni. Faðir þeirra, Casey Beathard, er kantrýtónlistarmaður sem hefur samið lög fyrir margar stórstjörnur sveitatónlistarinnar eins og Gary Allan, Billy Ray Cyrus, Trace Adkins, Kenny Chesney og Eric Church. Brother of NFL quarterback killed in stabbing outside a Nashville bar https://t.co/YKFb41NhyS— Post Sports (@PostSports) December 23, 2019 Clayton Beathard spilaði fótbolta með Long Island University en hann var 22 ára gamall. Með honum var hinn 21 árs gamli Paul Trapeni III, sem var einnig stunginn til bana. Tennessean blaðið hefur það eftir lögreglunni í Nashville að árásin á þá félagi hafi komið til vegna rifrildis um konu sem hafði byrjað inn á Dogwood barnum en endaði út á götu. Lögreglan leitar manns í tengslum við árásina en hefur ekki handtekið neinn. George Kittle has been with CJ Beathard since their Freshman years in college playing at Iowa. Kittle is extremely close with the Beathard family and he gets emotional as today was a very hard day for those who knew Clayton Beathard. pic.twitter.com/VbTS6jlKsR— TheSFNiners (@TheSFNiners) December 22, 2019
Bandaríkin NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira