Brady gerði grín að meiðslunum sínum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2019 12:30 Brady hleypur af velli eftir tapið gegn Houston. vísir/getty Tom Brady gat tekið takmarkaðan þátt á æfingu New England Patriots í gær vegna meiðsla en hann gerði samt grín að öllu saman. Samkvæmt sjúkraskýrslu Patriots er hann að glíma við meiðsli í öxl og tá. „Þetta er líklega í fyrsta skiptið á ferlinum sem táin á mér kemst á meiðslalistann,“ sagði Brady og glotti við tönn. „Þið þekkið okkur. Við erum mjög nákvæmir í meiðslaskráningunni og því þurfti að minnast á tána líka. Annars líður mér ágætlega. Það eru allir að glíma við eitthvað á þessum tímapunkti tímabilsins og ég er sáttur á meðan ég hef heilsu til þess að fara út á völlinn.“ Patriots á stórleik um næstu helgi er Patrick Mahomes og Kansas City Chiefs koma í heimsókn. „Það verður gríðarlega erfiður leikur. Vonandi getum við spilað af þeirri orku og krafti sem við höfum verið að gera,“ sagði Brady en lið hans tapaði gegn Houston fyrir viku. Í leiknum var Brady mjög ósáttur við útherjana sína og öskraði á þá allan leikinn. Hann viðurkenndi að röddin væri ekki enn komin almennilega í lag eftir alla hárblásarana sem hann tók. NFL Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Njarðvík - Þór Þorlákshöfn | Vilja svara fyrir skellinn í síðustu umferð Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sjá meira
Tom Brady gat tekið takmarkaðan þátt á æfingu New England Patriots í gær vegna meiðsla en hann gerði samt grín að öllu saman. Samkvæmt sjúkraskýrslu Patriots er hann að glíma við meiðsli í öxl og tá. „Þetta er líklega í fyrsta skiptið á ferlinum sem táin á mér kemst á meiðslalistann,“ sagði Brady og glotti við tönn. „Þið þekkið okkur. Við erum mjög nákvæmir í meiðslaskráningunni og því þurfti að minnast á tána líka. Annars líður mér ágætlega. Það eru allir að glíma við eitthvað á þessum tímapunkti tímabilsins og ég er sáttur á meðan ég hef heilsu til þess að fara út á völlinn.“ Patriots á stórleik um næstu helgi er Patrick Mahomes og Kansas City Chiefs koma í heimsókn. „Það verður gríðarlega erfiður leikur. Vonandi getum við spilað af þeirri orku og krafti sem við höfum verið að gera,“ sagði Brady en lið hans tapaði gegn Houston fyrir viku. Í leiknum var Brady mjög ósáttur við útherjana sína og öskraði á þá allan leikinn. Hann viðurkenndi að röddin væri ekki enn komin almennilega í lag eftir alla hárblásarana sem hann tók.
NFL Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Njarðvík - Þór Þorlákshöfn | Vilja svara fyrir skellinn í síðustu umferð Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sjá meira