Föstudagsplaylisti Nönnu Bryndísar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. mars 2019 14:45 Nanna mundar Telecaster á Bunbury-tónlistarhátíðinni í Cincinatti 2016. Timothy Hiatt/Getty Það þarf vart að kynna hljómsveitina sem Nanna Bryndís Hilmarsdóttir hefur verið lykilmeðlimur í frá upphafi, frægðarsól Of Monsters and Men reis hratt í upphafi þessa áratugar. Svo hátt reis frægðarsólin að í dag er sveitin meðal þeirra frægustu af íslenskum uppruna. Til marks um það var sveitin fyrst á meðal íslenskra tónlistarmanna til að ná milljarði spilana á Spotify, í október 2017. Sveitin vinnur hörðum höndum að sinni þriðju plötu en óvíst er hvenær von er á henni. Undanfarið hefur sveitin birt röð filmuljósmynda á samfélagsmiðlum af meðlimum sveitarinnar í hljóðveri. Lagalistann segir Nanna einfaldlega vera einhvers konar playlista til að koma manni í stuð á föstudegi. „En svo gírar hann mann fljótt niður aftur þegar maður áttar sig á því að maður vill miklu frekar vera heima með rauðvín á trúnó.“ Föstudagsplaylistinn Of Monsters and Men Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Það þarf vart að kynna hljómsveitina sem Nanna Bryndís Hilmarsdóttir hefur verið lykilmeðlimur í frá upphafi, frægðarsól Of Monsters and Men reis hratt í upphafi þessa áratugar. Svo hátt reis frægðarsólin að í dag er sveitin meðal þeirra frægustu af íslenskum uppruna. Til marks um það var sveitin fyrst á meðal íslenskra tónlistarmanna til að ná milljarði spilana á Spotify, í október 2017. Sveitin vinnur hörðum höndum að sinni þriðju plötu en óvíst er hvenær von er á henni. Undanfarið hefur sveitin birt röð filmuljósmynda á samfélagsmiðlum af meðlimum sveitarinnar í hljóðveri. Lagalistann segir Nanna einfaldlega vera einhvers konar playlista til að koma manni í stuð á föstudegi. „En svo gírar hann mann fljótt niður aftur þegar maður áttar sig á því að maður vill miklu frekar vera heima með rauðvín á trúnó.“
Föstudagsplaylistinn Of Monsters and Men Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“