Júlíspá Siggu Kling - Vogin: Núna áttu að setja allt á fulla ferð Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Vogin mín, þó að þér finnist að það sé verið að bíta í þig úr mörgum áttum, þá er það samt ekkert sem mun stoppa þig frekar en fyrri daginn, því þú verður bara sterkari. Það er töluvert eirðarleysi í kringum þig og það er svo merkilegt hvað margir eiga það sameiginlegt í þessu merki að þegar þið farið að ganga fjöll, hlaupa eða stunda einhverja hreyfingu þá nærð þú, Vogin svo réttum fókus til að fá þann kraft sem þarf til að halda áfram, sama hvað aðrir reyna að stoppa þig. Þú hefur farið í gegnum mikinn ólgusjó í lífinu og núna áttu bara að setja allt á fulla ferð, því þú munt fljóta áfram í gegnum þær öldur sem eru í kringum þig. Þú átt að skipta svolítið út því fólki sem þú umgengst og dregur þig niður, þó það sé jafnvel ekki að meina neitt með því. Ég er ekki að segja þú eigir að hætta að umgangast þá sem eru næstir þér núna, heldur áttu að opna fyrir annarskonar tengsl og nýja hópa sem hafa öðruvísi áhugamál og orku til að brjóta upp alla leiðindafasa. Þú þrífst á fólki og fólk þrífst á þér og því meira sem er að gerast í kringum þig fær þig til að gera enn meira af því sem mun afla þér alls sem þú átt skilið. Það er eins og einhver vilji fjárfesta í þér eða fá þig í samstarf og þú skalt vera opin fyrir öllum möguleikum og taka þínar sjálfstæðu ákvarðanir, því þú veist hvað þú átt að gera. Ástin er aðal drifkrafturinn þinn, enda er plánetan Venus ríkjandi í þínu lífi og öllu sem þú gerir á næstunni. Það er töfrandi atburðarás í kringum þig sem gefur þér létti og leysir þig undan kvíða, með heillandi orku og næmleika leysir þú upp hvert vandamálið af öðru. Vandamál og erfiðleikar eru líka bara englar í dulargervi og þú átt svo sannarlega eftir að þakka fyrir allt sem þér finnst hafa verið steinar á vegi þínum, því þegar þú lítur til baka sérðu að steinarnir eru í raun demantar til að lýsa þér áfram, gefa þér vit, þrek og þrótt til að sigra allt sem þú þarft. Knús og kveðja, þín Sigga KlingLilja, Jói, Hanna, Friðrik, Steinn og Kim.Vísir/Getty/FBLVog 23. september - 22. októberKári Árnason, landsliðsmaður í fótbolta, 13. október Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður, 6. október Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, 11. október Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálamaður, 12. október Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, 4. október Ragga Gísla, tónlistarmaður, 7. október Steinn Steinarr, skáld, 13. október Margret Thatcher, 13. október Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlakona, 21. október Friðrik Dór, tónlistarmaður, 7. október JóiPé, tónlistarmaður, 2. október Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttaþulur, 19. október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Sjá meira
Elsku Vogin mín, þó að þér finnist að það sé verið að bíta í þig úr mörgum áttum, þá er það samt ekkert sem mun stoppa þig frekar en fyrri daginn, því þú verður bara sterkari. Það er töluvert eirðarleysi í kringum þig og það er svo merkilegt hvað margir eiga það sameiginlegt í þessu merki að þegar þið farið að ganga fjöll, hlaupa eða stunda einhverja hreyfingu þá nærð þú, Vogin svo réttum fókus til að fá þann kraft sem þarf til að halda áfram, sama hvað aðrir reyna að stoppa þig. Þú hefur farið í gegnum mikinn ólgusjó í lífinu og núna áttu bara að setja allt á fulla ferð, því þú munt fljóta áfram í gegnum þær öldur sem eru í kringum þig. Þú átt að skipta svolítið út því fólki sem þú umgengst og dregur þig niður, þó það sé jafnvel ekki að meina neitt með því. Ég er ekki að segja þú eigir að hætta að umgangast þá sem eru næstir þér núna, heldur áttu að opna fyrir annarskonar tengsl og nýja hópa sem hafa öðruvísi áhugamál og orku til að brjóta upp alla leiðindafasa. Þú þrífst á fólki og fólk þrífst á þér og því meira sem er að gerast í kringum þig fær þig til að gera enn meira af því sem mun afla þér alls sem þú átt skilið. Það er eins og einhver vilji fjárfesta í þér eða fá þig í samstarf og þú skalt vera opin fyrir öllum möguleikum og taka þínar sjálfstæðu ákvarðanir, því þú veist hvað þú átt að gera. Ástin er aðal drifkrafturinn þinn, enda er plánetan Venus ríkjandi í þínu lífi og öllu sem þú gerir á næstunni. Það er töfrandi atburðarás í kringum þig sem gefur þér létti og leysir þig undan kvíða, með heillandi orku og næmleika leysir þú upp hvert vandamálið af öðru. Vandamál og erfiðleikar eru líka bara englar í dulargervi og þú átt svo sannarlega eftir að þakka fyrir allt sem þér finnst hafa verið steinar á vegi þínum, því þegar þú lítur til baka sérðu að steinarnir eru í raun demantar til að lýsa þér áfram, gefa þér vit, þrek og þrótt til að sigra allt sem þú þarft. Knús og kveðja, þín Sigga KlingLilja, Jói, Hanna, Friðrik, Steinn og Kim.Vísir/Getty/FBLVog 23. september - 22. októberKári Árnason, landsliðsmaður í fótbolta, 13. október Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður, 6. október Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, 11. október Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálamaður, 12. október Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, 4. október Ragga Gísla, tónlistarmaður, 7. október Steinn Steinarr, skáld, 13. október Margret Thatcher, 13. október Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlakona, 21. október Friðrik Dór, tónlistarmaður, 7. október JóiPé, tónlistarmaður, 2. október Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttaþulur, 19. október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Sjá meira