Katrín Tanja: Ég er heppnasta stelpa í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 22:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er himinlifandi með þjálfara sinn Ben Bergeron og umboðsmanninn sinn Matt O'Keefe og skrifar þakkarpistil til þeirra á Instagram. Katrín Tanja varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ár þegar hann hún vann glæsilegan sigur á CrossFit-mótinu Fittest in Cape Town. Katrín Tanja fær tækifæri í Madison í ágúst að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana í þriðja sinn en hún vann þá líka 2015 og 2016. Katrín varð í 5. sæti árið 2017 og svo í þriðja sæti í fyrra. Katrín Tanja er 25 ára gömul og á leið á sína sjöundu heimsleika. Hún hefur undanfarin ár tryggt sinn með því að vera í fyrsta eða öðru sæti í svæðakeppninni í maí en fer nú fyrr inn eftir sigurinn í Höfðaborg. „Ég elska allt við það að keppa. Ég elska alvöruna á bak við það. Ég elska allan undirbúninginn sem fer í það. Ég elska að skipuleggja keppnina með þjálfara mínum og sjá allt síðan ganga upp,“ skrifar Katrín Tanja og heldur áfram. „Ég elska að fá háa fimmu og faðmlag frá umboðsmanninum mínum þegar ég kem af gólfinu. Ég elska adrennalínið. Ég elska orkuna og allan spenningin,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún vísar svo í myndina af sér með þjálfara sínum Ben Bergeron og umboðsmanninum Matt O'Keefe. „Ég elska það að hafa þessa tvo alltaf mér við hlið. Ég er heppnasta stelpa í heimi að vera hluti af þessu liði,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramI love everything about competing. I love the seriousness about it. I love the preparation that went into it. I love strategizing with my coach & watching a gameplan pan out. I love getting a nod of confidence before entering the arena. I love getting a high five & hug from my agent when I come off the floor. I love the adrenaline. I love the energy. I love the rush of it all. - And I love it even more with these two always by my side @benbergeron @okeefmr - Luckiest girl in the world be on this TEAM // #BuiltByBergeron @comptrain.co Photo by @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 8, 2019 at 2:41am PST CrossFit Tengdar fréttir „Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30 Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu "Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. 5. febrúar 2019 12:30 Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er himinlifandi með þjálfara sinn Ben Bergeron og umboðsmanninn sinn Matt O'Keefe og skrifar þakkarpistil til þeirra á Instagram. Katrín Tanja varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ár þegar hann hún vann glæsilegan sigur á CrossFit-mótinu Fittest in Cape Town. Katrín Tanja fær tækifæri í Madison í ágúst að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana í þriðja sinn en hún vann þá líka 2015 og 2016. Katrín varð í 5. sæti árið 2017 og svo í þriðja sæti í fyrra. Katrín Tanja er 25 ára gömul og á leið á sína sjöundu heimsleika. Hún hefur undanfarin ár tryggt sinn með því að vera í fyrsta eða öðru sæti í svæðakeppninni í maí en fer nú fyrr inn eftir sigurinn í Höfðaborg. „Ég elska allt við það að keppa. Ég elska alvöruna á bak við það. Ég elska allan undirbúninginn sem fer í það. Ég elska að skipuleggja keppnina með þjálfara mínum og sjá allt síðan ganga upp,“ skrifar Katrín Tanja og heldur áfram. „Ég elska að fá háa fimmu og faðmlag frá umboðsmanninum mínum þegar ég kem af gólfinu. Ég elska adrennalínið. Ég elska orkuna og allan spenningin,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún vísar svo í myndina af sér með þjálfara sínum Ben Bergeron og umboðsmanninum Matt O'Keefe. „Ég elska það að hafa þessa tvo alltaf mér við hlið. Ég er heppnasta stelpa í heimi að vera hluti af þessu liði,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramI love everything about competing. I love the seriousness about it. I love the preparation that went into it. I love strategizing with my coach & watching a gameplan pan out. I love getting a nod of confidence before entering the arena. I love getting a high five & hug from my agent when I come off the floor. I love the adrenaline. I love the energy. I love the rush of it all. - And I love it even more with these two always by my side @benbergeron @okeefmr - Luckiest girl in the world be on this TEAM // #BuiltByBergeron @comptrain.co Photo by @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 8, 2019 at 2:41am PST
CrossFit Tengdar fréttir „Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30 Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu "Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. 5. febrúar 2019 12:30 Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
„Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30
Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30
Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30
Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu "Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. 5. febrúar 2019 12:30
Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn