Ræða harkalegan niðurskurð á heimsleikunum: „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum“ Birgir Olgeirsson skrifar 4. ágúst 2019 10:43 Þuríður Erla ræðir harkalegan niðurskurð á CrossFit-leikunum. Annie Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir luku báðar keppni á heimsleikunum í CrossFit sem fara fram í borginni Madison í Wisconsin-ríki Bandaríkjanna. Komust þær ekki í gegnum niðurskurð en aðeins tíu keppendur fengu að halda keppni áfram í gær. Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn og situr í fimmta sæti fyrir síðasta daginn sem og Þuríður Erla Helgadóttir sem er í níunda sæti. Mikillar óánægju hefur gætt með harkalegan niðurskurð á heimsleikunum og lýsti Annie til að mynda yfir óánægju sinni með þetta fyrirkomulag í gær. Taldi Annie að keppendur hefðu ekki fengið að reyna nóg á sig fyrir þennan harkalega niðurskurð. Annie hafnaði í tólfta sæti og Sara í tuttugusta sæti. Oddrún Eik Gylfadóttir féll úr leik á föstudag. Björgvin Karl Guðmundsson situr í þriðja sæti karla megin fyrir lokadaginn. Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison þar sem þær fylgjast með keppninni en þær ræddu við CrossFit-spekinginn Tommy Marquez í gær þar sem hann sagði marga í uppnámi yfir þessum niðurskurði. Þuríður Erla sagði við Birnu og Svanhildi að þessi niðurskurður væri ansi harkalegur. „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum. Þeir hefðu alveg geta gert það í kvöld (gærkvöldi) því þá var clean-ið komið,“ sagði Þuríður Erla og vísaði þar til kraftlyftingakeppninnar sem var í gærkvöldi. Fyrri æfing gærdagsins var spretthlaup og voru nokkrir keppendur sem féllu úr leik eftir fyrri æfingu gærdagsins nokkuð ósáttir að fá ekki að reyna á sig í kraftlyftingunum. CrossFit Tengdar fréttir Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir luku báðar keppni á heimsleikunum í CrossFit sem fara fram í borginni Madison í Wisconsin-ríki Bandaríkjanna. Komust þær ekki í gegnum niðurskurð en aðeins tíu keppendur fengu að halda keppni áfram í gær. Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn og situr í fimmta sæti fyrir síðasta daginn sem og Þuríður Erla Helgadóttir sem er í níunda sæti. Mikillar óánægju hefur gætt með harkalegan niðurskurð á heimsleikunum og lýsti Annie til að mynda yfir óánægju sinni með þetta fyrirkomulag í gær. Taldi Annie að keppendur hefðu ekki fengið að reyna nóg á sig fyrir þennan harkalega niðurskurð. Annie hafnaði í tólfta sæti og Sara í tuttugusta sæti. Oddrún Eik Gylfadóttir féll úr leik á föstudag. Björgvin Karl Guðmundsson situr í þriðja sæti karla megin fyrir lokadaginn. Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison þar sem þær fylgjast með keppninni en þær ræddu við CrossFit-spekinginn Tommy Marquez í gær þar sem hann sagði marga í uppnámi yfir þessum niðurskurði. Þuríður Erla sagði við Birnu og Svanhildi að þessi niðurskurður væri ansi harkalegur. „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum. Þeir hefðu alveg geta gert það í kvöld (gærkvöldi) því þá var clean-ið komið,“ sagði Þuríður Erla og vísaði þar til kraftlyftingakeppninnar sem var í gærkvöldi. Fyrri æfing gærdagsins var spretthlaup og voru nokkrir keppendur sem féllu úr leik eftir fyrri æfingu gærdagsins nokkuð ósáttir að fá ekki að reyna á sig í kraftlyftingunum.
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Sjá meira
Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30
Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43
Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30