Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 12:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. vísir/getty Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Með sigri í mótinu getur Katrín Tanja tryggt sér farseðilinn á heimsleikana í haust, fyrst Íslendinga. Katrín Tanja náði í 220 stig í fyrstu þremur greinunum og er með 10 stiga forskot á Miu Akerlund. Mia Akerlund er frá Svíþjóð en keppir nú fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þriðja er síðan Karla Wolford frá Bandaríkjunum en hún er með 206 stig og því ekki langt undan. Katrín Tanja tók toppsætið með því að vinna þriðju greinina sem var nokkuð sérstakt 400 metra hlaup á tíma. Hún kláraði það á 04:06.510 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Akerlund varð þar í fjórða sæti og Wolford ekki nema sjötta. Önnur greinin var ekki nóg góð hjá okkar konu en þar endaði Katrín í níunda sæti og fékk bara 32 stig. Þriðja sætið í fyrstu greininni hafði gefið henni 88 stig. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju á ferðinni í 400 metra hlaupinu sem hún vann svo glæsilega. View this post on Instagram@katrintanja made light work of today’s 400m run. - She took the 3rd event with a time of 4.06 over @dinaswift in second with 4.10 and @alessandrapichelli 4.20.8 - Rest and recovery before heading to Clifton Beach for their second event of the day. - #Crossfit #fittestincapetown #Sanctionals #fittestinafrica #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 31, 2019 at 2:34am PST Næsta grein fer fram á ströndinni seinna í dag og hún er skírð eftir hinum eina sanna Mitch Buchannon úr Baywatch og má sjá lýsingu á henni hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Ekki öruggt að stærstu stjörnurnar keppi á Crossfit-mótinu í Reykjavík Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit-heiminum fer fram á Íslandi í maí en þó er ekki öruggt að okkar stærstu stjörnur í íþróttinni keppi á mótinu. 27. desember 2018 14:00 Lærði mjög mikið á þessu ári Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir CrossFit-keppandi segir árið sem brátt er á enda hafa kennt henni mikið. 28. desember 2018 13:00 Alþjóðlegt CrossFit mót haldið á Íslandi í maí CrossFit Reykjavík heldur alþjóðlegt mót í CrossFit í byrjun maí næstkomandi þar sem sigurverðlaunin er þátttökuréttur á heimsleikunum næsta sumar. 18. desember 2018 08:30 „Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30 Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Með sigri í mótinu getur Katrín Tanja tryggt sér farseðilinn á heimsleikana í haust, fyrst Íslendinga. Katrín Tanja náði í 220 stig í fyrstu þremur greinunum og er með 10 stiga forskot á Miu Akerlund. Mia Akerlund er frá Svíþjóð en keppir nú fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þriðja er síðan Karla Wolford frá Bandaríkjunum en hún er með 206 stig og því ekki langt undan. Katrín Tanja tók toppsætið með því að vinna þriðju greinina sem var nokkuð sérstakt 400 metra hlaup á tíma. Hún kláraði það á 04:06.510 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Akerlund varð þar í fjórða sæti og Wolford ekki nema sjötta. Önnur greinin var ekki nóg góð hjá okkar konu en þar endaði Katrín í níunda sæti og fékk bara 32 stig. Þriðja sætið í fyrstu greininni hafði gefið henni 88 stig. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju á ferðinni í 400 metra hlaupinu sem hún vann svo glæsilega. View this post on Instagram@katrintanja made light work of today’s 400m run. - She took the 3rd event with a time of 4.06 over @dinaswift in second with 4.10 and @alessandrapichelli 4.20.8 - Rest and recovery before heading to Clifton Beach for their second event of the day. - #Crossfit #fittestincapetown #Sanctionals #fittestinafrica #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 31, 2019 at 2:34am PST Næsta grein fer fram á ströndinni seinna í dag og hún er skírð eftir hinum eina sanna Mitch Buchannon úr Baywatch og má sjá lýsingu á henni hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Ekki öruggt að stærstu stjörnurnar keppi á Crossfit-mótinu í Reykjavík Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit-heiminum fer fram á Íslandi í maí en þó er ekki öruggt að okkar stærstu stjörnur í íþróttinni keppi á mótinu. 27. desember 2018 14:00 Lærði mjög mikið á þessu ári Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir CrossFit-keppandi segir árið sem brátt er á enda hafa kennt henni mikið. 28. desember 2018 13:00 Alþjóðlegt CrossFit mót haldið á Íslandi í maí CrossFit Reykjavík heldur alþjóðlegt mót í CrossFit í byrjun maí næstkomandi þar sem sigurverðlaunin er þátttökuréttur á heimsleikunum næsta sumar. 18. desember 2018 08:30 „Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30 Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Sjá meira
Ekki öruggt að stærstu stjörnurnar keppi á Crossfit-mótinu í Reykjavík Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit-heiminum fer fram á Íslandi í maí en þó er ekki öruggt að okkar stærstu stjörnur í íþróttinni keppi á mótinu. 27. desember 2018 14:00
Lærði mjög mikið á þessu ári Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir CrossFit-keppandi segir árið sem brátt er á enda hafa kennt henni mikið. 28. desember 2018 13:00
Alþjóðlegt CrossFit mót haldið á Íslandi í maí CrossFit Reykjavík heldur alþjóðlegt mót í CrossFit í byrjun maí næstkomandi þar sem sigurverðlaunin er þátttökuréttur á heimsleikunum næsta sumar. 18. desember 2018 08:30
„Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30
Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30