Ólympíumeistari um meintan dauða sinn: „Fake news“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2019 14:00 Elaine Thompson fagnar sigri í 100 metra hlaupi á ÓL í Rio de Janeiro 2016. Getty/Cameron Spencer Það eru ekki allir sem lenda í þeirri furðulegri lífsreynslu að lesa eða horfa á frétt um dauða sinn. Ólympíumeistari lenti í því um helgina. Jamaíski spretthlauparinn Elaine Thompson gaf í gær út tilkynningu á Instagram þar sem hún fullvissaði aðdáendur sína og aðra um það að hún væri enn í fullu fjöri. TV3 sjónvarpsstöðin í Kanada sagði nefnilega frá því um helgina að þessi 26 ára afrekskona hafi druknað í Ontario vatni. Elaine Thompson birti textamynd á Instagram þar sem stóð stórum stöfum „Fake news“ og undir sagðist hún vera enn í fullu fjöri. „Fréttin um mig er „Fake news“. Ekki deila, endurtísta eða bera þessa frétt áfram. Ég er á lífi og líður vel. Ég hef líka aldrei komið til Kanada. Eigið yndilegan sunnudag,“ skrifaði Elaine Thompson á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramDear all: The "Breaking News" report is FAKE news. Please do not share, retweet or pass along that story. I am alive and well and have never even been to Canada. Have a wonderful Sunday A post shared by Elaine Thompson (@fastelaine) on May 5, 2019 at 3:54pm PDT Elaine Thompson er ríkjandi Ólympíumeistari í 100 og 200 metra hlaupi kvenna en hún vann báðar greinarnar á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún varð þar með fyrsta konan frá Jamaíka sem nær að vinna báðar þessar greinar á sömu leikum. Thompson hefur ekki alveg náð að fylgja eftir þessum árangri undanfarin ár og varð meðal annars fimmta í 100 metra hlaupi á HM í London 2017. Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira
Það eru ekki allir sem lenda í þeirri furðulegri lífsreynslu að lesa eða horfa á frétt um dauða sinn. Ólympíumeistari lenti í því um helgina. Jamaíski spretthlauparinn Elaine Thompson gaf í gær út tilkynningu á Instagram þar sem hún fullvissaði aðdáendur sína og aðra um það að hún væri enn í fullu fjöri. TV3 sjónvarpsstöðin í Kanada sagði nefnilega frá því um helgina að þessi 26 ára afrekskona hafi druknað í Ontario vatni. Elaine Thompson birti textamynd á Instagram þar sem stóð stórum stöfum „Fake news“ og undir sagðist hún vera enn í fullu fjöri. „Fréttin um mig er „Fake news“. Ekki deila, endurtísta eða bera þessa frétt áfram. Ég er á lífi og líður vel. Ég hef líka aldrei komið til Kanada. Eigið yndilegan sunnudag,“ skrifaði Elaine Thompson á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramDear all: The "Breaking News" report is FAKE news. Please do not share, retweet or pass along that story. I am alive and well and have never even been to Canada. Have a wonderful Sunday A post shared by Elaine Thompson (@fastelaine) on May 5, 2019 at 3:54pm PDT Elaine Thompson er ríkjandi Ólympíumeistari í 100 og 200 metra hlaupi kvenna en hún vann báðar greinarnar á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún varð þar með fyrsta konan frá Jamaíka sem nær að vinna báðar þessar greinar á sömu leikum. Thompson hefur ekki alveg náð að fylgja eftir þessum árangri undanfarin ár og varð meðal annars fimmta í 100 metra hlaupi á HM í London 2017.
Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira