Besti ungi Ítalinn fær að vera í liði með Söru og Björgvini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 11:30 Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson með Símon Levi út í Dúbaí Mynd/Instagram/sarasigmunds Það stutt stórra högga milla hjá íslenska CrossFit fólkinu Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni sem stoppa í Mílanó á Ítalíu á leið sinni í jólafríið á Íslandi. Sara Sigmundsdóttir vann glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship og Björgvin Karl Guðmundsson náði þar fjórða sætinu. Þar kepptu þau bæði í einstaklingskeppni en nú er komið að annars konar keppni. Sara og Björgvin Karl ætla að keppa saman í liðakeppni á CrossFit mótinu Fall Series sem er elsta CrossFit mótið á Ítalíu og fer fram 20. til 22. desember. Það eru hins vegar fleiri í liðinu þeirra sem er ekki alíslenskt. Ítalinn Leonardo Grottino mun keppa með þeim. View this post on Instagram FALL SERIES We proudly announce that one of our teen athletes @leo_grotta will team up with @bk_gudmundsson and @sarasigmunds. Super excited to see the team compete at the @fallseriesthrowdown #foodspring #foodspringfamily #fitness #athlete #competition #startedfromthepvc #fitness #welovesports #sport #weightlifiting #foodspringathlete #foodspringathletics #training #muscleup #iceland #crossfithealth #crossfitgames #sanctioned #tickettothegames A post shared by foodspring_athletics (@foodspring_athletics) on Oct 4, 2019 at 8:05am PDT Öll þrjú eru á styrk hjá næringavöruframleiðandanum Foodspring og keppa undir hans merkjum á mótinu. Leonardo Grottino náði bestum árangri ítalska unglinga í „The Open“ í ár en hann varð nítjándi í flokki 16 til 17 ára stráka í heiminum. Leonardo Grottino er aðeins sautján ára gamall og fær örugglega dýrmæta reynslu með að fá að keppa við íslensku CrossFit stjarnanna sem hafa bæði verið í hóp þeirra bestu í heimi í langan tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá dagskrána á CrossFit mótinu á Ítalíu. View this post on Instagram The Masterplan ? Acquista ora il tuo per il Live Throwdown con il in bio.?? ????????????????? ?????????????????? @blorcompany????????????????????? @vitaminstoreitalia????????????????????? @amrapproseries????????????????? ????????????????????? ?????? ?????????????????????????????????? @judgerules????????????????????? @ecoplus_italy @foodspring_athletics A post shared by Fall Series (@fallseriesthrowdown) on Nov 24, 2019 at 7:29am PST CrossFit Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Það stutt stórra högga milla hjá íslenska CrossFit fólkinu Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni sem stoppa í Mílanó á Ítalíu á leið sinni í jólafríið á Íslandi. Sara Sigmundsdóttir vann glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship og Björgvin Karl Guðmundsson náði þar fjórða sætinu. Þar kepptu þau bæði í einstaklingskeppni en nú er komið að annars konar keppni. Sara og Björgvin Karl ætla að keppa saman í liðakeppni á CrossFit mótinu Fall Series sem er elsta CrossFit mótið á Ítalíu og fer fram 20. til 22. desember. Það eru hins vegar fleiri í liðinu þeirra sem er ekki alíslenskt. Ítalinn Leonardo Grottino mun keppa með þeim. View this post on Instagram FALL SERIES We proudly announce that one of our teen athletes @leo_grotta will team up with @bk_gudmundsson and @sarasigmunds. Super excited to see the team compete at the @fallseriesthrowdown #foodspring #foodspringfamily #fitness #athlete #competition #startedfromthepvc #fitness #welovesports #sport #weightlifiting #foodspringathlete #foodspringathletics #training #muscleup #iceland #crossfithealth #crossfitgames #sanctioned #tickettothegames A post shared by foodspring_athletics (@foodspring_athletics) on Oct 4, 2019 at 8:05am PDT Öll þrjú eru á styrk hjá næringavöruframleiðandanum Foodspring og keppa undir hans merkjum á mótinu. Leonardo Grottino náði bestum árangri ítalska unglinga í „The Open“ í ár en hann varð nítjándi í flokki 16 til 17 ára stráka í heiminum. Leonardo Grottino er aðeins sautján ára gamall og fær örugglega dýrmæta reynslu með að fá að keppa við íslensku CrossFit stjarnanna sem hafa bæði verið í hóp þeirra bestu í heimi í langan tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá dagskrána á CrossFit mótinu á Ítalíu. View this post on Instagram The Masterplan ? Acquista ora il tuo per il Live Throwdown con il in bio.?? ????????????????? ?????????????????? @blorcompany????????????????????? @vitaminstoreitalia????????????????????? @amrapproseries????????????????? ????????????????????? ?????? ?????????????????????????????????? @judgerules????????????????????? @ecoplus_italy @foodspring_athletics A post shared by Fall Series (@fallseriesthrowdown) on Nov 24, 2019 at 7:29am PST
CrossFit Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira