Hægar og mildar suðaustanáttir leika um landið Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2019 06:55 Í byrjun næstu viku er útlit fyrir norðaustanáttin haldist áfram og létti smám saman til, en kólni heldur í veðri. vísir/vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir að hægar og mildar suðaustanáttir leiki um landið í dag. Þeim fylgi víða dálítil væta en helst þó þurrt norðan- og austantil. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að vindur hallist til norðausturs á morgun, en áfram verði svipað veður þó hiti falli víða niður fyrir frostmark norðaustanlands. Í byrjun næstu viku er útlit fyrir norðaustanáttin haldist áfram og létti smám saman til, en kólni heldur í veðri.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag: Austlæg átt, víða 8-13 m/s, dálítil væta og hiti 1 til 6 stig, en hægara og þurrt NA til og vægt frost þar.Á sunnudag: Fremur hæg norðaustlæg átt, skýjað og úrkomulítið, en bjartviðri suðvestanlands. Hiti nærri frostmarki.Á mánudag: Norðaustanátt og stöku skúrir eða él, en áfram bjartviðri um landið suðvestanvert. Kólnandi veður.Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Yfirleitt hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað, en stöku él nyrst og austast. Kalt í veðri. Veður Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Veðurstofan gerir ráð fyrir að hægar og mildar suðaustanáttir leiki um landið í dag. Þeim fylgi víða dálítil væta en helst þó þurrt norðan- og austantil. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að vindur hallist til norðausturs á morgun, en áfram verði svipað veður þó hiti falli víða niður fyrir frostmark norðaustanlands. Í byrjun næstu viku er útlit fyrir norðaustanáttin haldist áfram og létti smám saman til, en kólni heldur í veðri.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag: Austlæg átt, víða 8-13 m/s, dálítil væta og hiti 1 til 6 stig, en hægara og þurrt NA til og vægt frost þar.Á sunnudag: Fremur hæg norðaustlæg átt, skýjað og úrkomulítið, en bjartviðri suðvestanlands. Hiti nærri frostmarki.Á mánudag: Norðaustanátt og stöku skúrir eða él, en áfram bjartviðri um landið suðvestanvert. Kólnandi veður.Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Yfirleitt hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað, en stöku él nyrst og austast. Kalt í veðri.
Veður Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira