Siggi Hlö málar bæinn rauðan og hjónaherbergið líka Múrbúðin kynnir 13. nóvember 2019 13:45 „Verðmunurinn er lygilegur." Siggi Hlö kannaði verð á málningu í sex stærstu málningaverslunum landsins. „Þetta eru nú ekki stórar framkvæmdir. Mér finnst meira gaman að dútla svona smávegis í einu frekar en að taka stórar rassíur. Við bara vöknuðum einn morguninn í síðustu viku og konan mín nefndi þetta, hvort það væri ekki gaman að skipta um lit í herberginu. Og þá fór ég á stúfana. Svona bras er skemmtilegt, það heldur manni ungum að hafa eitthvað fyrir stafni. Það er heldur ekki eins og þetta sé einhver kostnaður ef maður gerir svona lítið í einu og fer á réttu staðina. Ég er að gæla við að þessi 9 lítra fata dugi á allt herbergið, hún kostar skitnar 7.190 krónur. Það er auðvitað hægt að fara á hina staðina og þar sem lítraverðið er kannski 1.500 eða 2.000 kall en það eru bara peningar út um gluggann. Ég er ekki viss um að fólk átti sig á verðmuni á málningu milli verslana.“Lagði ekki í leikfangarautt Margir hefðu kannski valið hlutlausari lit á herbergið en rauðan. En Siggi Hlö verður víst seint kallaður hlutlaus einstaklingur. „Það er alltaf þessi fína lína, maður vill ekki vera alveg nákvæmlega eins og allir hinir en samt þarf þetta auðvitað að vera smekklegt. Við erum ekkert að tala um leikfangarauðan, það hefði orðið ansi glannalegt. Hvetjandi kannski, en ekki fallegt. Ég fór með þessa hugmynd til snillinganna í Múrbúðinni og þar skildu auðvitað allir hvað ég var að fara. Ég fékk bara fullt af prufum og gat farið með þær heim og mátað á alla kanta og hugsað málið.“ Er einhver ástæða fyrir því að Siggi fór í Múrbúðina? „Verðið, fyrst og fremst. Ég skoðaði verð á sambærilegri málningu á sex stöðum í borginni og verðmunurinn er lygilegur. Ég hélt í alvörunni að þetta væri bara eitthvað grín. Þetta er bara eins og að velja á milli þess að borga 400 kall fyrir pylsu með öllu eða 1.000 kall á næsta stað. Galið, gersamlega galið!“Taktu þátt í leik og þú gætir unnið inneign Siggi Hlö fór á stúfana og kannaði lítraverðið á innimálningu með gljástig 10 hjá sex af stærstu málningarverslunum landsins. Eitt verð skar sig áberandi frá hinum þó svo að hann hafi alltaf leitað að ódýrasta kostinum og jafnvel tekið auglýstan afslátt með í dæmið þar sem við átti. Giskaðu á hvaða lítraverð hann fékk í Múrbúðinni hér fyrir neðan og þú ferð í pottinn. Einn heppinn giskari hlýtur inneign að verðmæti 100.000 króna í Múrbúðinni og 10 að auki fá 10.000 króna inneign.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Múrbúðina.Hleður… Hús og heimili Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Sjá meira
„Þetta eru nú ekki stórar framkvæmdir. Mér finnst meira gaman að dútla svona smávegis í einu frekar en að taka stórar rassíur. Við bara vöknuðum einn morguninn í síðustu viku og konan mín nefndi þetta, hvort það væri ekki gaman að skipta um lit í herberginu. Og þá fór ég á stúfana. Svona bras er skemmtilegt, það heldur manni ungum að hafa eitthvað fyrir stafni. Það er heldur ekki eins og þetta sé einhver kostnaður ef maður gerir svona lítið í einu og fer á réttu staðina. Ég er að gæla við að þessi 9 lítra fata dugi á allt herbergið, hún kostar skitnar 7.190 krónur. Það er auðvitað hægt að fara á hina staðina og þar sem lítraverðið er kannski 1.500 eða 2.000 kall en það eru bara peningar út um gluggann. Ég er ekki viss um að fólk átti sig á verðmuni á málningu milli verslana.“Lagði ekki í leikfangarautt Margir hefðu kannski valið hlutlausari lit á herbergið en rauðan. En Siggi Hlö verður víst seint kallaður hlutlaus einstaklingur. „Það er alltaf þessi fína lína, maður vill ekki vera alveg nákvæmlega eins og allir hinir en samt þarf þetta auðvitað að vera smekklegt. Við erum ekkert að tala um leikfangarauðan, það hefði orðið ansi glannalegt. Hvetjandi kannski, en ekki fallegt. Ég fór með þessa hugmynd til snillinganna í Múrbúðinni og þar skildu auðvitað allir hvað ég var að fara. Ég fékk bara fullt af prufum og gat farið með þær heim og mátað á alla kanta og hugsað málið.“ Er einhver ástæða fyrir því að Siggi fór í Múrbúðina? „Verðið, fyrst og fremst. Ég skoðaði verð á sambærilegri málningu á sex stöðum í borginni og verðmunurinn er lygilegur. Ég hélt í alvörunni að þetta væri bara eitthvað grín. Þetta er bara eins og að velja á milli þess að borga 400 kall fyrir pylsu með öllu eða 1.000 kall á næsta stað. Galið, gersamlega galið!“Taktu þátt í leik og þú gætir unnið inneign Siggi Hlö fór á stúfana og kannaði lítraverðið á innimálningu með gljástig 10 hjá sex af stærstu málningarverslunum landsins. Eitt verð skar sig áberandi frá hinum þó svo að hann hafi alltaf leitað að ódýrasta kostinum og jafnvel tekið auglýstan afslátt með í dæmið þar sem við átti. Giskaðu á hvaða lítraverð hann fékk í Múrbúðinni hér fyrir neðan og þú ferð í pottinn. Einn heppinn giskari hlýtur inneign að verðmæti 100.000 króna í Múrbúðinni og 10 að auki fá 10.000 króna inneign.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Múrbúðina.Hleður…
Hús og heimili Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Sjá meira