Vill frekar lifa eins og prins alla ævi en eins og kóngur meðan hann er í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 23:00 Joejuan Williams hugsar vel um peningana sem hann fær fyrir að spila í NFL-deildinni. Getty/ Steven Ryan Joejuan Williams er nýliði hjá NFL-meistaraliði New England Patriots en hann er 21 árs og valinn númer 45 í nýliðavalinu í ár. Williams var í þrjú ár í Vanderbilt skólanum áður en hann fór í NFL-deildina en strákurinn silar nú sem bakvörður (Cornerback) í vörn New England Patriots liðsins. Stór hluti þeirra leikmanna sem fara að fá góð laun í NFL-deildinni missa sig oft í eyðslunni, slá um sig og lifa eins og kóngar. Joejuan Williams sýnir hins vegar ótrúlega skynsemi þegar kemur að peningamálum eins og sjá má hér fyrir neðan.Patriots rookie Joejuan Williams understands the importance of saving his money. pic.twitter.com/K44xQZVv4z — Sporting News (@sportingnews) November 7, 2019Joejuan Williams gerir sér nefnilega grein fyrir því að hann þarf að spara peninginn fyrir framtíðina. „Ég vil frekar lifa eins og prins alla mína ævi en að lifa eins og kóngur á meðan ég er í NFL-deildinni,“ sagði Joejuan Williams í viðtali við Boston Globe. Hann leggur fyrir 90 prósent af launum sínum hjá New England Patriots.Patriots rookie Joejuan Williams estimates he invests 90 percent of his game checks: "I rather live like a prince for the rest of my life than live like a king for my NFL career." He's hoping to raise awareness about the importance of financial literacy: https://t.co/W9oWqmmw0V — Nicole Yang (@nicolecyang) November 5, 2019 Joejuan Williams fæddist árið 1997 í kántrýborginni Nashville í Tennessee fylki. Hann gat valið úr því að fara í Alabama, Oklahoma, Penn State, Ohio State, og Georgia háskóla en valdi Vanderbilt University. Það kemur kannski ekki á óvart en hann var í hagfræði í Vanderbilt skólanum. NFL Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Joejuan Williams er nýliði hjá NFL-meistaraliði New England Patriots en hann er 21 árs og valinn númer 45 í nýliðavalinu í ár. Williams var í þrjú ár í Vanderbilt skólanum áður en hann fór í NFL-deildina en strákurinn silar nú sem bakvörður (Cornerback) í vörn New England Patriots liðsins. Stór hluti þeirra leikmanna sem fara að fá góð laun í NFL-deildinni missa sig oft í eyðslunni, slá um sig og lifa eins og kóngar. Joejuan Williams sýnir hins vegar ótrúlega skynsemi þegar kemur að peningamálum eins og sjá má hér fyrir neðan.Patriots rookie Joejuan Williams understands the importance of saving his money. pic.twitter.com/K44xQZVv4z — Sporting News (@sportingnews) November 7, 2019Joejuan Williams gerir sér nefnilega grein fyrir því að hann þarf að spara peninginn fyrir framtíðina. „Ég vil frekar lifa eins og prins alla mína ævi en að lifa eins og kóngur á meðan ég er í NFL-deildinni,“ sagði Joejuan Williams í viðtali við Boston Globe. Hann leggur fyrir 90 prósent af launum sínum hjá New England Patriots.Patriots rookie Joejuan Williams estimates he invests 90 percent of his game checks: "I rather live like a prince for the rest of my life than live like a king for my NFL career." He's hoping to raise awareness about the importance of financial literacy: https://t.co/W9oWqmmw0V — Nicole Yang (@nicolecyang) November 5, 2019 Joejuan Williams fæddist árið 1997 í kántrýborginni Nashville í Tennessee fylki. Hann gat valið úr því að fara í Alabama, Oklahoma, Penn State, Ohio State, og Georgia háskóla en valdi Vanderbilt University. Það kemur kannski ekki á óvart en hann var í hagfræði í Vanderbilt skólanum.
NFL Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira