Fyrsta verkfallið síðan 1978 Sighvatur Arnmundsson skrifar 8. nóvember 2019 06:15 Hjálmar Jónsson, formaður BÍ. Vísir/Vilhelm „Þetta eru auðvitað blendnar tilfinningar og eitthvað sem maður hefur engan sérstakan áhuga á að fara í en blaðamenn verða auðvitað að standa með sjálfum sér. Það liggur alveg fyrir að laun þeirra eru ömurleg,“ segir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands (BÍ). Í dag hefst fyrsta verkfall blaðamanna síðan 1978 en það nær til Fréttablaðsins, Morgunblaðsins, Sýnar og RÚV. Klukkan 10 leggja ljósmyndarar, myndatökumenn og fréttamenn á vefmiðlum þessara miðla sem eru í BÍ niður störf í fjórar klukkustundir. Náist ekki samningar munu sömu hópar leggja niður störf næstu tvo föstudaga, fyrst í átta tíma og svo í tólf tíma. Hafi enn ekki verið samið munu blaðamenn á prentmiðlum leggja niður störf fimmtudaginn 28. nóvember. Engir formlegir samningafundir hafa verið boðaðir milli Blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins (SA) sem fer með samningsumboð miðlanna fjögurra. Hjálmar segist hafa átt í óformlegum samræðum við SA en ekkert hafi komið út úr þeim. Samningur náðist í gær milli Blaðamannafélagsins og Útgáfufélags Stundarinnar sem er í aðalatriðum samhljóma þeim samningum sem hafa verið gerðir við Birtíng og Kjarnann.Blaðamenn Vísis eru félagar í Blaðamannafélaginu. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira
„Þetta eru auðvitað blendnar tilfinningar og eitthvað sem maður hefur engan sérstakan áhuga á að fara í en blaðamenn verða auðvitað að standa með sjálfum sér. Það liggur alveg fyrir að laun þeirra eru ömurleg,“ segir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands (BÍ). Í dag hefst fyrsta verkfall blaðamanna síðan 1978 en það nær til Fréttablaðsins, Morgunblaðsins, Sýnar og RÚV. Klukkan 10 leggja ljósmyndarar, myndatökumenn og fréttamenn á vefmiðlum þessara miðla sem eru í BÍ niður störf í fjórar klukkustundir. Náist ekki samningar munu sömu hópar leggja niður störf næstu tvo föstudaga, fyrst í átta tíma og svo í tólf tíma. Hafi enn ekki verið samið munu blaðamenn á prentmiðlum leggja niður störf fimmtudaginn 28. nóvember. Engir formlegir samningafundir hafa verið boðaðir milli Blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins (SA) sem fer með samningsumboð miðlanna fjögurra. Hjálmar segist hafa átt í óformlegum samræðum við SA en ekkert hafi komið út úr þeim. Samningur náðist í gær milli Blaðamannafélagsins og Útgáfufélags Stundarinnar sem er í aðalatriðum samhljóma þeim samningum sem hafa verið gerðir við Birtíng og Kjarnann.Blaðamenn Vísis eru félagar í Blaðamannafélaginu.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira