Fimm stungnir í hnífaárás í Manchester Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2019 13:14 Verslunarmiðstöðin Arndale Center er að finna í miðborg Manchester. Getty Fimm manns voru stungnir í hnífárás manns í verslunarmiðstöð í ensku borginni Manchester í hádeginu. Lögregla í Manchester hefur handtekið mann á fimmtugsaldri sem grunaður er um verknaðinn. Stendur til að yfirheyra manninn. Enn hafa ekki borist neinar upplýsingar um dauðsföll en árásin átti sér stað í verslunarmiðstöðinni Arndale Centre í miðborg Manchester. Miðstöðin var rýmd eftir að árásin var gerð. Hryðjuverkadeild bresku lögreglunnar hefur málið til rannsóknar. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagðist í tísti vera í áfalli vegna frétta af árásinni og að hugur hans væri hjá þeim sem særðust. Þá þakkaði hann öllum viðbragðsaðilum fyrir sín störf.Shocked by the incident in Manchester and my thoughts are with the injured and all those affected. Thank you to our excellent emergency services who responded and who are now investigating what happened. — Boris Johnson (@BorisJohnson) October 11, 2019 Bretland England Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira
Fimm manns voru stungnir í hnífárás manns í verslunarmiðstöð í ensku borginni Manchester í hádeginu. Lögregla í Manchester hefur handtekið mann á fimmtugsaldri sem grunaður er um verknaðinn. Stendur til að yfirheyra manninn. Enn hafa ekki borist neinar upplýsingar um dauðsföll en árásin átti sér stað í verslunarmiðstöðinni Arndale Centre í miðborg Manchester. Miðstöðin var rýmd eftir að árásin var gerð. Hryðjuverkadeild bresku lögreglunnar hefur málið til rannsóknar. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagðist í tísti vera í áfalli vegna frétta af árásinni og að hugur hans væri hjá þeim sem særðust. Þá þakkaði hann öllum viðbragðsaðilum fyrir sín störf.Shocked by the incident in Manchester and my thoughts are with the injured and all those affected. Thank you to our excellent emergency services who responded and who are now investigating what happened. — Boris Johnson (@BorisJohnson) October 11, 2019
Bretland England Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira