Tíu ára stúlka lést eftir að hún kastaðist úr tívolítæki Sylvía Hall skrifar 13. október 2019 21:20 Stúlkan kastaðist úr tækinu í gærkvöld og var úrskurðuð látin klukkutíma síðar. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Alvarlegt slys varð á Deerfield Township uppskeruhátíðinni í New Jersey þegar tíu ára stúlka kastaðist út úr tívolítæki á hátíðinni og lést. Um var að ræða tæki þar sem farþegar snúast ógnarhratt á snúningsdiski , en tækið kallast Extreme. Stúlkan kastaðist úr tækinu á laugardag klukkan 18:18 að staðartíma og lá fyrir að hún hefði slasast lífshættulega þegar viðbragðsaðilar mættu á vettvang. Hún var flutt með sjúkraflugi á Cooper-háskólasjúkrahúsið þar sem hún var úrskurðuð látinn klukkutíma eftir að slysið varð. Lögregla rannsakar nú tildrög slyssins en ekki er ljóst hvað varð til þess að stúlkan kastaðist úr tækinu. Fyrirtækið sem rekur tívolíið hefur fullyrt að ekkert hafi verið að tækinu á hátíðinni. Starfsmenn séu harmi slegnir yfir slysinu og votta aðstandendum stúlkunnar samúð sína. Skipuleggjendur hátíðarinnar aflýstu skrúðgöngu sem átti að fara fram í dag en önnur dagskrá var samkvæmt áætlun. Öll tívolítæki og önnur leiktæki yrðu þó lokuð þar til úttekt hefði verið gerð á þeim af viðurkenndum eftirlitsaðilum. Bandaríkin Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Alvarlegt slys varð á Deerfield Township uppskeruhátíðinni í New Jersey þegar tíu ára stúlka kastaðist út úr tívolítæki á hátíðinni og lést. Um var að ræða tæki þar sem farþegar snúast ógnarhratt á snúningsdiski , en tækið kallast Extreme. Stúlkan kastaðist úr tækinu á laugardag klukkan 18:18 að staðartíma og lá fyrir að hún hefði slasast lífshættulega þegar viðbragðsaðilar mættu á vettvang. Hún var flutt með sjúkraflugi á Cooper-háskólasjúkrahúsið þar sem hún var úrskurðuð látinn klukkutíma eftir að slysið varð. Lögregla rannsakar nú tildrög slyssins en ekki er ljóst hvað varð til þess að stúlkan kastaðist úr tækinu. Fyrirtækið sem rekur tívolíið hefur fullyrt að ekkert hafi verið að tækinu á hátíðinni. Starfsmenn séu harmi slegnir yfir slysinu og votta aðstandendum stúlkunnar samúð sína. Skipuleggjendur hátíðarinnar aflýstu skrúðgöngu sem átti að fara fram í dag en önnur dagskrá var samkvæmt áætlun. Öll tívolítæki og önnur leiktæki yrðu þó lokuð þar til úttekt hefði verið gerð á þeim af viðurkenndum eftirlitsaðilum.
Bandaríkin Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent