Innlent

Bein útsending frá ræðu Katrínar á landsfundi VG

Samúel Karl Ólason skrifar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm
Landsfundur Vinstri grænna hófst klukkan fjögur í dag og stendur hann yfir alla helgina. Um er að ræða ellefta landsfund VG en hreyfingin var stofnuð árið 1999. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, mun flytja ræðu á fundinum og verður hún sýnd í beinni útsendingu, meðal annars hér á Vísi.

Ræða Katrínar hefst klukkan 17:30 og verðu hún sýnd í beinni útsendingu hér að neðan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×