Leifar fellibylsins Dorian ganga yfir landið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2019 07:30 Veðrið í dag mun minna meira á hefðbundna haustlægð en leifar kröftugs fellibyls. vísir/vilhelm Leifar fellibylsins Dorian, sem olli mikilli eyðileggingu á Bahama-eyjum fyrr í mánuðinum, ganga yfir landið í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í hugleiðingunum kemur fram að veðrið muni minna mun meira á hefðbundna septemberlægð heldur en leifar fellibyls þar sem styrkur Dorians sé nú orðinn það lítill. Þá verða norðlægari vindar á morgun og rigning sem verður einkum bundin við norðanvert landið. „Síðan taka við suðvestlægar áttir fram að helgi með skúrum um mest allt land. Á laugardag er síðan von á næstu lægð og ætlar hún að verða í blautari kantinum eins og staðan er núna. Hefðbundnar hitatölur, lítið um kulda og yfirleitt 5 til 10 stiga hiti að deginum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur næstu daga:Vaxandi austanátt, víða 8-13 í dag, en 13-18 við suðurströndina fram yfir hádegi. Rigning á sunnanverðu landinu og einnig norðan heiða síðdegis. Norðlægari vindur í kvöld.Norðan og norðvestan 5-13 og rigning með köflum norðan á morgun, en lengst af þurrt syðra. Hiti 6 til 14 stig, mildast SA-til.Á miðvikudag:Norðan og norðvestan 5-13 m/s og rigning, en úrkomulítið sunnan heiða. Hiti 4 til 14 stig, mildast S-lands.Á fimmtudag:Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða dálítil rigning. Hiti 4 til 9 stig að deginum.Á föstudag:Suðvestan 5-13, hvassast S-til. Skúrir, en úrkomulítið A-til. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Austlæg átt og rigning, en vestlæg átt um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig. Fellibylurinn Dorian Veður Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira
Leifar fellibylsins Dorian, sem olli mikilli eyðileggingu á Bahama-eyjum fyrr í mánuðinum, ganga yfir landið í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í hugleiðingunum kemur fram að veðrið muni minna mun meira á hefðbundna septemberlægð heldur en leifar fellibyls þar sem styrkur Dorians sé nú orðinn það lítill. Þá verða norðlægari vindar á morgun og rigning sem verður einkum bundin við norðanvert landið. „Síðan taka við suðvestlægar áttir fram að helgi með skúrum um mest allt land. Á laugardag er síðan von á næstu lægð og ætlar hún að verða í blautari kantinum eins og staðan er núna. Hefðbundnar hitatölur, lítið um kulda og yfirleitt 5 til 10 stiga hiti að deginum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur næstu daga:Vaxandi austanátt, víða 8-13 í dag, en 13-18 við suðurströndina fram yfir hádegi. Rigning á sunnanverðu landinu og einnig norðan heiða síðdegis. Norðlægari vindur í kvöld.Norðan og norðvestan 5-13 og rigning með köflum norðan á morgun, en lengst af þurrt syðra. Hiti 6 til 14 stig, mildast SA-til.Á miðvikudag:Norðan og norðvestan 5-13 m/s og rigning, en úrkomulítið sunnan heiða. Hiti 4 til 14 stig, mildast S-lands.Á fimmtudag:Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða dálítil rigning. Hiti 4 til 9 stig að deginum.Á föstudag:Suðvestan 5-13, hvassast S-til. Skúrir, en úrkomulítið A-til. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Austlæg átt og rigning, en vestlæg átt um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig.
Fellibylurinn Dorian Veður Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira