Kenísku fótboltastrákarnir kepptu við KR á Rey Cup Sylvía Hall skrifar 25. júlí 2019 16:03 Strákarnir sýndu flotta takta á vellinum. Vísir/Vilhelm Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í Laugardalnum í dag, en leikurinn fór 4-2 fyrir KR. Fjöldi Íslendinga, innan knattspyrnuheimsins jafnt sem utan, lögðust á eitt til þess að koma krökkunum hingað til lands. Á aðeins þremur dögum tókst að safna ríglega þremur milljónum til þess að koma liðinu til landsins og greiða fyrir uppihald og ferðakostnað.Sjá einnig: Sturtuferð og öryggisbelti hápunktar í eftirminnilegri Íslandsferð Forsprakki verkefnisins er Paul Ramses sem ásamt eiginkonu sinni Rosmary Atieno stofnaði góðgerðafélagið Tears Children and Youth Aid sem rekur skóla, leikskóla og fótboltaliðið í Got Agulu. Liðið heitir Verslo en börnin koma úr grunnskólanum Litla-Versló sem staðsettur er í Kenía. Hér að neðan má sjá myndir frá leik liðanna.Fréttin var uppfærð með úrslitum leiksins.Vísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/Vilhelm Íslandsvinir Íþróttir Kenía Tengdar fréttir Kenísku fótboltastrákarnir sem Íslendingar söfnuðu fyrir komnir til landsins 6. júlí 2019 16:47 Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16. júlí 2019 12:30 Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. 12. júlí 2019 22:17 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í Laugardalnum í dag, en leikurinn fór 4-2 fyrir KR. Fjöldi Íslendinga, innan knattspyrnuheimsins jafnt sem utan, lögðust á eitt til þess að koma krökkunum hingað til lands. Á aðeins þremur dögum tókst að safna ríglega þremur milljónum til þess að koma liðinu til landsins og greiða fyrir uppihald og ferðakostnað.Sjá einnig: Sturtuferð og öryggisbelti hápunktar í eftirminnilegri Íslandsferð Forsprakki verkefnisins er Paul Ramses sem ásamt eiginkonu sinni Rosmary Atieno stofnaði góðgerðafélagið Tears Children and Youth Aid sem rekur skóla, leikskóla og fótboltaliðið í Got Agulu. Liðið heitir Verslo en börnin koma úr grunnskólanum Litla-Versló sem staðsettur er í Kenía. Hér að neðan má sjá myndir frá leik liðanna.Fréttin var uppfærð með úrslitum leiksins.Vísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/Vilhelm
Íslandsvinir Íþróttir Kenía Tengdar fréttir Kenísku fótboltastrákarnir sem Íslendingar söfnuðu fyrir komnir til landsins 6. júlí 2019 16:47 Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16. júlí 2019 12:30 Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. 12. júlí 2019 22:17 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16. júlí 2019 12:30
Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. 12. júlí 2019 22:17