Innlent

Hvalfjarðargöng opin í báðar áttir á ný

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Hvalfjarðargöng.
Hvalfjarðargöng. Vísir/vilhelm

Hvalfjarðargöngum var lokað í báðar áttir í tölvuverðan tíma í kvöld vegna bilaðs bíls í göngunum. Göngin voru opnuð aftur um klukkan sjö en umferð var í millitíðinni beint um Hvalfjörð.Bíllinn bilaði í göngunum á sjötta tímanum en það tók lengri tíma en búist var við að ná honum út. Langar bílaraðir mynduðust við göngin nú á sjöunda tímanum, að sögn sjónarvotts.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.