Trans maður rakar sig í fyrsta skipti í auglýsingu frá Gillette Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 26. maí 2019 22:05 Gillette Rakstursvöru fyrirtækið Gillette birti nýja auglýsingu á fimmtudag sem sýnir það þegar trans maður rakar sig í fyrsta skiptið með hjálp föður síns. Myndbandið sýnir Samson Brown og pabba hans, sem kennir honum að raka sig. „Hvenær sem er, hvar sem er, hvernig sem það gerist – fyrsti raksturinn þinn er einstakur,“ var yfirskrift myndbandsins. Samson segir í myndbandinu: „Ég er á þeim stað í manndómi mínum þar sem ég er í rauninni hamingjusamur. Það er ekki bara ég sem er að breytast, heldur eru allir í kring um mig að breytast.“ „Takk kærlega Gillette,“ skrifaði Samson í athugasemd við nýju auglýsinguna. „Fyrir að leyfa mér að deila svona mikilvægu augnabliki í lífi karlmanns með föður mínum.“ „Ég hlakka til frábæru hlutanna sem þið munuð halda áfram að gera til að hvetja okkur til að vera besta útgáfan af sjálfum okkur.“ „Takk fyrir að deila sögu þinni, Samson!“ svaraði Gillette. „Við erum mjög ánægð að hafa fengið að sýna þetta einstaka augnablik sem þið pabbi þinn deilduð og erum stolt að hafa unnið með þér.“ „Takk fyrir hugrekki þitt og sjálfstraust til að deila vegferð þinni að því að verða besta útgáfan af sjálfum þér!“ skrifuðu þau.Samson Brown rakar sig í fyrsta skiptið.skjáskotGillette greip athygli heimsins fyrr á árinu þegar þau birtu stuttmynd sem fjallaði um eitraða karlmennsku og tók skýra afstöðu til Me Too byltingarinnar. „Að leggja í einelti. Að áreita,“ skrifaði Gillette í yfirskrift myndbands á YouTube. „Er þetta það besta sem maður getur verið?“ „Það er aðeins með því að skora á sjálfa okkur til að gera meira sem við komumst nær því að vera besta útgáfan af sjálfum okkur. Að segja það rétta, að gera það rétta,“ bættu þau við. Margir hrósuðu fyrirtækinu fyrir frumkvæðið en stór hópur einstaklinga var óánægður og taldi fyrirtækið vera of pólitískt. Þessi hópur fólks fór að nota myllumerkið #BoycottGillette, sem þýðist sem „sniðgöngum Gillette“ og sögðust aldrei ætla að kaupa vörur fyrirtækisins aftur. Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Rakstursvöru fyrirtækið Gillette birti nýja auglýsingu á fimmtudag sem sýnir það þegar trans maður rakar sig í fyrsta skiptið með hjálp föður síns. Myndbandið sýnir Samson Brown og pabba hans, sem kennir honum að raka sig. „Hvenær sem er, hvar sem er, hvernig sem það gerist – fyrsti raksturinn þinn er einstakur,“ var yfirskrift myndbandsins. Samson segir í myndbandinu: „Ég er á þeim stað í manndómi mínum þar sem ég er í rauninni hamingjusamur. Það er ekki bara ég sem er að breytast, heldur eru allir í kring um mig að breytast.“ „Takk kærlega Gillette,“ skrifaði Samson í athugasemd við nýju auglýsinguna. „Fyrir að leyfa mér að deila svona mikilvægu augnabliki í lífi karlmanns með föður mínum.“ „Ég hlakka til frábæru hlutanna sem þið munuð halda áfram að gera til að hvetja okkur til að vera besta útgáfan af sjálfum okkur.“ „Takk fyrir að deila sögu þinni, Samson!“ svaraði Gillette. „Við erum mjög ánægð að hafa fengið að sýna þetta einstaka augnablik sem þið pabbi þinn deilduð og erum stolt að hafa unnið með þér.“ „Takk fyrir hugrekki þitt og sjálfstraust til að deila vegferð þinni að því að verða besta útgáfan af sjálfum þér!“ skrifuðu þau.Samson Brown rakar sig í fyrsta skiptið.skjáskotGillette greip athygli heimsins fyrr á árinu þegar þau birtu stuttmynd sem fjallaði um eitraða karlmennsku og tók skýra afstöðu til Me Too byltingarinnar. „Að leggja í einelti. Að áreita,“ skrifaði Gillette í yfirskrift myndbands á YouTube. „Er þetta það besta sem maður getur verið?“ „Það er aðeins með því að skora á sjálfa okkur til að gera meira sem við komumst nær því að vera besta útgáfan af sjálfum okkur. Að segja það rétta, að gera það rétta,“ bættu þau við. Margir hrósuðu fyrirtækinu fyrir frumkvæðið en stór hópur einstaklinga var óánægður og taldi fyrirtækið vera of pólitískt. Þessi hópur fólks fór að nota myllumerkið #BoycottGillette, sem þýðist sem „sniðgöngum Gillette“ og sögðust aldrei ætla að kaupa vörur fyrirtækisins aftur.
Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira