Spilaði gegn Messi síðasta sumar en þjálfar í 3. deildinni á Íslandi í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2019 21:21 Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals. vísir/bára Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið ráðinn annar þjálfari KH, Knattspyrnufélags Hlíðarenda, fyrir tímabil sumarsins. KH tilkynnti þetta í kvöld en nýtt þjálfarateymi var tilkynnt eftir að Arnar Steinn Einarsson þurfti frá að hverfa vegna anna á öðrum vígsstöðvum. Enginn annar en Birkir Már Sævarsson mun taka við liðinu ásamt Hallgrími Dan en þeir munu þjálfa liðið í sameiningu.Tilkynning Hallgrímur Dan og Birkir Már þjálfa KH í sumar. Arnar Steinn hverfur frá störfum sem þjálfari KH vegna anna á öðrum vígstöðum.#PlayToInspirepic.twitter.com/OxRxm91QaI — KH (@KHlidarendi) April 15, 2019 Það verður því nóg að gera hjá Birki í sumar en hann mun spila með Val, þjálfa hjá KH og einnig spila með íslenska landsliðinu mikilvæga undankeppnisleiki í júní. KH leikur í 3. deildinni, fjórðu efstu deild á Íslandi, en þeir duttu út úr Mjólkurbikarnum um liðna helgi er þeir töpuðu 1-0 fyrir KFR. Fótbolti Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið ráðinn annar þjálfari KH, Knattspyrnufélags Hlíðarenda, fyrir tímabil sumarsins. KH tilkynnti þetta í kvöld en nýtt þjálfarateymi var tilkynnt eftir að Arnar Steinn Einarsson þurfti frá að hverfa vegna anna á öðrum vígsstöðvum. Enginn annar en Birkir Már Sævarsson mun taka við liðinu ásamt Hallgrími Dan en þeir munu þjálfa liðið í sameiningu.Tilkynning Hallgrímur Dan og Birkir Már þjálfa KH í sumar. Arnar Steinn hverfur frá störfum sem þjálfari KH vegna anna á öðrum vígstöðum.#PlayToInspirepic.twitter.com/OxRxm91QaI — KH (@KHlidarendi) April 15, 2019 Það verður því nóg að gera hjá Birki í sumar en hann mun spila með Val, þjálfa hjá KH og einnig spila með íslenska landsliðinu mikilvæga undankeppnisleiki í júní. KH leikur í 3. deildinni, fjórðu efstu deild á Íslandi, en þeir duttu út úr Mjólkurbikarnum um liðna helgi er þeir töpuðu 1-0 fyrir KFR.
Fótbolti Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira