Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. mars 2019 10:30 Conor á vigtinni fyrir sinn síðasta bardaga hjá UFC. vísir/getty Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. „Hann á nóg af peningum til þess að hætta og viskíið hans hefur slegið í gegn. Þetta er mjög eðlilegt. Ef ég væri hann þá myndi ég líka hætta,“ sagði Dana White, forseti UFC, meðal annars í yfirlýsingu.Statement from Dana White (@danawhite) on Conor McGregor’s retirement announcement moments ago, via text. pic.twitter.com/MNPnYypKPn — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 26, 2019 Það eru skiptar skoðanir um það hvort Conor sé raunverulega hættur og auðvitað er möguleiki á því að hann berjist aftur. Það mun hann þó örugglega ekki gerast nema í boði sé bardagi með fáranlega miklum peningum í boði. Þegar Conor hafði boxað við Floyd Mayweather var ljóst að hann þyrfti aldrei aftur að hafa áhyggjur af peningum. Slíkur var útborgunardagurinn. Hann er að framleiða viskí, er í fatabransanum og með sitt eigið æfingakerfi. Það er nóg að gera hjá honum og peningarnir halda áfram að koma inn. Írinn er líka nýorðinn tveggja barna faðir og þarf ekki lengur að leggja heilsu sína undir til þess að sjá fyrir sínu fólki. Dýrið er að stóru leyti farið úr honum en undirliggjandi sefur það og hver veit nema dýrið vilji berjast aftur. Það mun tíminn leiða í ljós. Við tókum saman sumt af því sem fólk á Twitter hefur verið að segja um þessa tilkynningu Conors en ekki eru allir að kaupa það að hann sé raunverulega hættur.Second round is on me https://t.co/1liGxXhVTG — Ronda Rousey (@RondaRousey) March 26, 2019Free Idea: Make a version of "we didn't start the fire" with people who retired from MMA and came back. — Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) March 26, 2019Wheres that sofa? — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 26, 2019Enjoy your beautiful family and take care of yourself ... #smartmove — Pamela Anderson (@pamfoundation) March 26, 2019McGregor retiring now is like when Jay Z ‘retired’ after the black album. Just something to make headlines. This isn’t true news. — True Geordie (@TrueGeordieTG) March 26, 2019What??!!! NOOOO! https://t.co/O2JhVIYKjq — Piers Morgan (@piersmorgan) March 26, 2019 MMA Tengdar fréttir ESPN-maðurinn trúir því ekki að Conor McGregor sé hættur Heitasta fréttin í morgun var vafalaust tilkynning Conor McGregor um að bardagahanskar Írans væru komnir upp á hillu. Það eru þó ekki allir sem trúa þessu. 26. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Sjá meira
Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. „Hann á nóg af peningum til þess að hætta og viskíið hans hefur slegið í gegn. Þetta er mjög eðlilegt. Ef ég væri hann þá myndi ég líka hætta,“ sagði Dana White, forseti UFC, meðal annars í yfirlýsingu.Statement from Dana White (@danawhite) on Conor McGregor’s retirement announcement moments ago, via text. pic.twitter.com/MNPnYypKPn — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 26, 2019 Það eru skiptar skoðanir um það hvort Conor sé raunverulega hættur og auðvitað er möguleiki á því að hann berjist aftur. Það mun hann þó örugglega ekki gerast nema í boði sé bardagi með fáranlega miklum peningum í boði. Þegar Conor hafði boxað við Floyd Mayweather var ljóst að hann þyrfti aldrei aftur að hafa áhyggjur af peningum. Slíkur var útborgunardagurinn. Hann er að framleiða viskí, er í fatabransanum og með sitt eigið æfingakerfi. Það er nóg að gera hjá honum og peningarnir halda áfram að koma inn. Írinn er líka nýorðinn tveggja barna faðir og þarf ekki lengur að leggja heilsu sína undir til þess að sjá fyrir sínu fólki. Dýrið er að stóru leyti farið úr honum en undirliggjandi sefur það og hver veit nema dýrið vilji berjast aftur. Það mun tíminn leiða í ljós. Við tókum saman sumt af því sem fólk á Twitter hefur verið að segja um þessa tilkynningu Conors en ekki eru allir að kaupa það að hann sé raunverulega hættur.Second round is on me https://t.co/1liGxXhVTG — Ronda Rousey (@RondaRousey) March 26, 2019Free Idea: Make a version of "we didn't start the fire" with people who retired from MMA and came back. — Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) March 26, 2019Wheres that sofa? — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 26, 2019Enjoy your beautiful family and take care of yourself ... #smartmove — Pamela Anderson (@pamfoundation) March 26, 2019McGregor retiring now is like when Jay Z ‘retired’ after the black album. Just something to make headlines. This isn’t true news. — True Geordie (@TrueGeordieTG) March 26, 2019What??!!! NOOOO! https://t.co/O2JhVIYKjq — Piers Morgan (@piersmorgan) March 26, 2019
MMA Tengdar fréttir ESPN-maðurinn trúir því ekki að Conor McGregor sé hættur Heitasta fréttin í morgun var vafalaust tilkynning Conor McGregor um að bardagahanskar Írans væru komnir upp á hillu. Það eru þó ekki allir sem trúa þessu. 26. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Sjá meira
ESPN-maðurinn trúir því ekki að Conor McGregor sé hættur Heitasta fréttin í morgun var vafalaust tilkynning Conor McGregor um að bardagahanskar Írans væru komnir upp á hillu. Það eru þó ekki allir sem trúa þessu. 26. mars 2019 09:00
Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti