Naomi Osaka sló út „Serenu-banann“ og er komin í úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 09:30 Naomi Osaka fagnar sigri. Getty/Cameron Spencer Naomi Osaka endaði árið 2018 á því að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis og hún byrjar árið 2019 á því að komast í úrslit á öðru risamóti. Ný stórstjarnan er að fæðast í tennisheiminum.@Naomi_Osaka_'s itinerary as she prepares for her first #AusOpen final against Petra Kvitova pic.twitter.com/b6hJOzBvZD — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Naomi Osaka tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna hina tékknesku Karolina Pliskova 6-2, 4-6 og 6-4 í nótt. Karolina Pliskova hafði daginn áður slegið út Serenu Williams en hún komst ekki í gegnum þá japönsku.Our 2019 #AusOpen Women's Singles finalist @Naomi_Osaka_'s message to her Japanese fans #AusOpenpic.twitter.com/eSjkAd1HFU — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Það eru tékkneskir dagar hjá Naomi Osaka sem mun mæta Petru Kvitova í úrslitaleiknum. Naomi Osaka vann sinn fyrsta risatitil í september eftir sigur á Serenu Williams í úrslitaleiknum en viðbrögð og reiði Serenu út í dómara leiksins stal algjörlega sviðsljósinu af Naoimi. Naomi Osaka er enn bara 22 ára gömul en hún er fyrsta japanska tenniskonan sem spilar til úrslita á Opna ástralska meistaramótinu..@Naomi_Osaka_ becomes the first Japanese woman in the Open Era to reach the #AusOpen final pic.twitter.com/KsL7YU28UP — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Congratulations on a great tournament @KaPliskova See you in 2020?#AusOpenpic.twitter.com/Yt7geE7iMp — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019 Tennis Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
Naomi Osaka endaði árið 2018 á því að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis og hún byrjar árið 2019 á því að komast í úrslit á öðru risamóti. Ný stórstjarnan er að fæðast í tennisheiminum.@Naomi_Osaka_'s itinerary as she prepares for her first #AusOpen final against Petra Kvitova pic.twitter.com/b6hJOzBvZD — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Naomi Osaka tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna hina tékknesku Karolina Pliskova 6-2, 4-6 og 6-4 í nótt. Karolina Pliskova hafði daginn áður slegið út Serenu Williams en hún komst ekki í gegnum þá japönsku.Our 2019 #AusOpen Women's Singles finalist @Naomi_Osaka_'s message to her Japanese fans #AusOpenpic.twitter.com/eSjkAd1HFU — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Það eru tékkneskir dagar hjá Naomi Osaka sem mun mæta Petru Kvitova í úrslitaleiknum. Naomi Osaka vann sinn fyrsta risatitil í september eftir sigur á Serenu Williams í úrslitaleiknum en viðbrögð og reiði Serenu út í dómara leiksins stal algjörlega sviðsljósinu af Naoimi. Naomi Osaka er enn bara 22 ára gömul en hún er fyrsta japanska tenniskonan sem spilar til úrslita á Opna ástralska meistaramótinu..@Naomi_Osaka_ becomes the first Japanese woman in the Open Era to reach the #AusOpen final pic.twitter.com/KsL7YU28UP — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Congratulations on a great tournament @KaPliskova See you in 2020?#AusOpenpic.twitter.com/Yt7geE7iMp — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019
Tennis Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira