Naomi Osaka sló út „Serenu-banann“ og er komin í úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 09:30 Naomi Osaka fagnar sigri. Getty/Cameron Spencer Naomi Osaka endaði árið 2018 á því að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis og hún byrjar árið 2019 á því að komast í úrslit á öðru risamóti. Ný stórstjarnan er að fæðast í tennisheiminum.@Naomi_Osaka_'s itinerary as she prepares for her first #AusOpen final against Petra Kvitova pic.twitter.com/b6hJOzBvZD — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Naomi Osaka tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna hina tékknesku Karolina Pliskova 6-2, 4-6 og 6-4 í nótt. Karolina Pliskova hafði daginn áður slegið út Serenu Williams en hún komst ekki í gegnum þá japönsku.Our 2019 #AusOpen Women's Singles finalist @Naomi_Osaka_'s message to her Japanese fans #AusOpenpic.twitter.com/eSjkAd1HFU — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Það eru tékkneskir dagar hjá Naomi Osaka sem mun mæta Petru Kvitova í úrslitaleiknum. Naomi Osaka vann sinn fyrsta risatitil í september eftir sigur á Serenu Williams í úrslitaleiknum en viðbrögð og reiði Serenu út í dómara leiksins stal algjörlega sviðsljósinu af Naoimi. Naomi Osaka er enn bara 22 ára gömul en hún er fyrsta japanska tenniskonan sem spilar til úrslita á Opna ástralska meistaramótinu..@Naomi_Osaka_ becomes the first Japanese woman in the Open Era to reach the #AusOpen final pic.twitter.com/KsL7YU28UP — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Congratulations on a great tournament @KaPliskova See you in 2020?#AusOpenpic.twitter.com/Yt7geE7iMp — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019 Tennis Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Naomi Osaka endaði árið 2018 á því að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis og hún byrjar árið 2019 á því að komast í úrslit á öðru risamóti. Ný stórstjarnan er að fæðast í tennisheiminum.@Naomi_Osaka_'s itinerary as she prepares for her first #AusOpen final against Petra Kvitova pic.twitter.com/b6hJOzBvZD — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Naomi Osaka tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna hina tékknesku Karolina Pliskova 6-2, 4-6 og 6-4 í nótt. Karolina Pliskova hafði daginn áður slegið út Serenu Williams en hún komst ekki í gegnum þá japönsku.Our 2019 #AusOpen Women's Singles finalist @Naomi_Osaka_'s message to her Japanese fans #AusOpenpic.twitter.com/eSjkAd1HFU — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Það eru tékkneskir dagar hjá Naomi Osaka sem mun mæta Petru Kvitova í úrslitaleiknum. Naomi Osaka vann sinn fyrsta risatitil í september eftir sigur á Serenu Williams í úrslitaleiknum en viðbrögð og reiði Serenu út í dómara leiksins stal algjörlega sviðsljósinu af Naoimi. Naomi Osaka er enn bara 22 ára gömul en hún er fyrsta japanska tenniskonan sem spilar til úrslita á Opna ástralska meistaramótinu..@Naomi_Osaka_ becomes the first Japanese woman in the Open Era to reach the #AusOpen final pic.twitter.com/KsL7YU28UP — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Congratulations on a great tournament @KaPliskova See you in 2020?#AusOpenpic.twitter.com/Yt7geE7iMp — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019
Tennis Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira