Gagnrýnir hina ærandi þögn yfirmanns NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2019 15:00 Watson er sár út í Roger Goodell. vísir/getty Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar, Benjamin Watson hjá New Orleans Saints, skrifaði yfirmanni NFL-deildarinnar, Roger Goodell, bréf í gær sem hefur vakið athygli. Watson og félagar í Saints eru enn eðlilega mjög sárir yfir dómarahneykslinu í leik þeirra gegn LA Rams og Watson gagnrýnir Goodell fyrir að taka ekki í taumana á málinu og sýna enga leiðtogahæfileika. Goodell hefur nefnilega farið í felur og ekkert tjáð sig um skandalinn frekar en deildin. Þðgn NFL-deildarinnar í þessu máli er ærandi og í raun vandræðaleg..@nflcommishpic.twitter.com/a0pIFnboMP — Benjamin Watson (@BenjaminSWatson) January 24, 2019 „Við áttum okkur öll á því að fótbolti er ekki fullkominn leikur. Það sem gerðist í New Orleans gekk þó lengra en það sem búast má við,“ skrifaði Watson og bætti við. „Að maður í þinni stöðu skuli þegja þunnu hljóði er óásættanlegt. Það er niðurlægjandi fyrir leikinn og vanvirðing við aðdáendur íþróttarinnar. Þú þarft að leiða með góðu fordæmi og við bíðum.“ Leikurinn gegn Rams var síðasti leikurinn á ferli Watson og honum finnst eðlilega súrt að enda svona í stað þess að vera á leiðinni í Super Bowl. Það hefur allt verið brjálað eftir leikinn. Leikmenn eru reiðir og senda NFL-deildinni og Goodell tóninn. Stuðningsmenn kaupa auglýsingaskilti og drulla yfir deildina og svo eru stuðningsmenn einnig farnir í mál.Saints fans not done. Here’s their new Super Bowl LIII logo ( by @jamaicncreolesd) pic.twitter.com/wOeejVDkHU — Darren Rovell (@darrenrovell) January 24, 2019 Goodell hefur vald til þess að taka á málinu og láta þess vegna spila lokamínútur leiksins upp á nýtt. Það mun hann þó aldrei gera en leikmenn og stuðningsmenn Saints neita að þegja. Þeir ætla að minna á þennan skandal miklu lengur. NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Sjá meira
Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar, Benjamin Watson hjá New Orleans Saints, skrifaði yfirmanni NFL-deildarinnar, Roger Goodell, bréf í gær sem hefur vakið athygli. Watson og félagar í Saints eru enn eðlilega mjög sárir yfir dómarahneykslinu í leik þeirra gegn LA Rams og Watson gagnrýnir Goodell fyrir að taka ekki í taumana á málinu og sýna enga leiðtogahæfileika. Goodell hefur nefnilega farið í felur og ekkert tjáð sig um skandalinn frekar en deildin. Þðgn NFL-deildarinnar í þessu máli er ærandi og í raun vandræðaleg..@nflcommishpic.twitter.com/a0pIFnboMP — Benjamin Watson (@BenjaminSWatson) January 24, 2019 „Við áttum okkur öll á því að fótbolti er ekki fullkominn leikur. Það sem gerðist í New Orleans gekk þó lengra en það sem búast má við,“ skrifaði Watson og bætti við. „Að maður í þinni stöðu skuli þegja þunnu hljóði er óásættanlegt. Það er niðurlægjandi fyrir leikinn og vanvirðing við aðdáendur íþróttarinnar. Þú þarft að leiða með góðu fordæmi og við bíðum.“ Leikurinn gegn Rams var síðasti leikurinn á ferli Watson og honum finnst eðlilega súrt að enda svona í stað þess að vera á leiðinni í Super Bowl. Það hefur allt verið brjálað eftir leikinn. Leikmenn eru reiðir og senda NFL-deildinni og Goodell tóninn. Stuðningsmenn kaupa auglýsingaskilti og drulla yfir deildina og svo eru stuðningsmenn einnig farnir í mál.Saints fans not done. Here’s their new Super Bowl LIII logo ( by @jamaicncreolesd) pic.twitter.com/wOeejVDkHU — Darren Rovell (@darrenrovell) January 24, 2019 Goodell hefur vald til þess að taka á málinu og láta þess vegna spila lokamínútur leiksins upp á nýtt. Það mun hann þó aldrei gera en leikmenn og stuðningsmenn Saints neita að þegja. Þeir ætla að minna á þennan skandal miklu lengur.
NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Sjá meira
Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30
Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30