Carli Lloyd íhugar að reyna fyrir sér í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2019 23:00 Lloyd í leik með bandaríska landsliðinu. vísir/getty Það gæti verið stutt í að við fáum fyrsta kvenmannsleikmanninn í NFL-deildina en félög í deildinni eru þegar byrjuð að ræða við bandarísku landsliðskonuna í knattspyrnu, Carli Lloyd. Hún mætti á æfingu hjá Philadelphia Eagles á dögunum. Hún átti bara að vera áhorfandi en það endaði með því að hún fór að sparka. Lloyd gerði sér þá lítið fyrir og sparkaði 55 jarda vallarmark og hafði lítið fyrir því. Það vakti gríðarlega athygli félaga í deildinni enda afar langt spark. Umboðsmaður hennar hefur staðfest að þegar hafi tvö félög í deildinni sett sig í samband við hann með það í huga að fá Lloyd í sínar raðir.Thank you to the @Eagles for having me out! Thanks to @JustinTuck@jake_elliott22@MayorRandyBrown for the good time and tips! #55ydpic.twitter.com/owZ16f46Th — Carli Lloyd (@CarliLloyd) August 20, 2019 Sjálf er Lloyd að skoða málið. „Ég er að ræða við eiginmann minn um að skoða það af fullri alvöru að spila í NFL-deildinni. Hann telur að ég geti það og ætti að skoða það. Ég er því alvarlega að pæla í þessu og það yrði frábær áskorun,“ sagði Lloyd. Það yrði þá aldrei fyrr en eftir ár sem hún myndi láta á það reyna enda á fullu í sínum knattspyrnuferli og lykilmaður í bandaríska landsliðinu. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira
Það gæti verið stutt í að við fáum fyrsta kvenmannsleikmanninn í NFL-deildina en félög í deildinni eru þegar byrjuð að ræða við bandarísku landsliðskonuna í knattspyrnu, Carli Lloyd. Hún mætti á æfingu hjá Philadelphia Eagles á dögunum. Hún átti bara að vera áhorfandi en það endaði með því að hún fór að sparka. Lloyd gerði sér þá lítið fyrir og sparkaði 55 jarda vallarmark og hafði lítið fyrir því. Það vakti gríðarlega athygli félaga í deildinni enda afar langt spark. Umboðsmaður hennar hefur staðfest að þegar hafi tvö félög í deildinni sett sig í samband við hann með það í huga að fá Lloyd í sínar raðir.Thank you to the @Eagles for having me out! Thanks to @JustinTuck@jake_elliott22@MayorRandyBrown for the good time and tips! #55ydpic.twitter.com/owZ16f46Th — Carli Lloyd (@CarliLloyd) August 20, 2019 Sjálf er Lloyd að skoða málið. „Ég er að ræða við eiginmann minn um að skoða það af fullri alvöru að spila í NFL-deildinni. Hann telur að ég geti það og ætti að skoða það. Ég er því alvarlega að pæla í þessu og það yrði frábær áskorun,“ sagði Lloyd. Það yrði þá aldrei fyrr en eftir ár sem hún myndi láta á það reyna enda á fullu í sínum knattspyrnuferli og lykilmaður í bandaríska landsliðinu.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira