Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina 23. janúar 2019 23:00 Þessi stuðningsmaður Saints fær engan meistarahring í ár. vísir/getty Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. Þá klikkuðu dómarar leiksins á því að dæma augljóst víti sem hefði getað hjálpað Saints að klára leikinn. Ekkert var dæmt og Rams vann leikinn í framlengingu. Stór skuggi hvílir á sigri Rams enda skelfileg frammistaða hjá dómurunum. Stuðningsmenn Saints eru farnir í mál við deildina og vilja að síðustu 109 sekúndur leiksins verði spilaðar aftur. Aðrir stuðningsmenn hafa keypt auglýsingar á skiltum í Atlanta, þar sem Super Bowl fer fram, til þess að minna á „svindlið“ og ríkisstjóri Louisiana skrifaði einnig bréf þar sem Roger Goodell, yfirmanni NFL-deildarinnar, eru ekki vandaðar kveðjurnar. Það er allt brjálað. Hinn grjótharði Matt Bowers á bílasölur í Atlanta og hefur keypt auglýsingar víða í borginni. „Ég er ekki hættur. Ég mun halda áfram að vekja sem mesta athygli á þessu og hætti ekki fyrr en NFL-deildin fær nóg,“ sagði Bowers brjálaður. Alvin Kamara, stjarna Saints, er ánægður með framtakið.MY BOYYYYY @Matthew_Bowers_ https://t.co/8h8tiTPgzs — Alvin Kamara (@A_kamara6) January 22, 2019 Barir og veitingastaðir í New Orleans ætla ekki að sýna Super Bowl í mótmælaskyni og svo hafa bakarí verið með kökur af andliti dómara leiksins, Bill Vinovich, en með bannmerki yfir andlitinu. Svo er að sjálfsögðu undirskriftasöfnun á netinu þar sem þegar hafa 600 þúsund manns skrifað undir.THIS JUST IN: On the Pontchartrain Causeway... pic.twitter.com/32LNrYw28b — WWL-TV (@WWLTV) January 20, 2019 Eina von stuðningsmanna Saints á breyttum úrslitum er að Goodell virkji reglu sem leyfir honum að grípa til aðgerða þegar miklum órétti hefur verið beitt í leik. Engar líkur eru taldar vera á því að hann geri það. NFL-deildin hefur líka verið gagnrýnd fyrir þrúgandi þögn í málinu í stað þess að taka á því og gefa eitthvað út varðandi málið. Þögn deildarinnar hefur verið vandræðaleg - rétt eins og dómgæsla leiksins. NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Sjá meira
Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. Þá klikkuðu dómarar leiksins á því að dæma augljóst víti sem hefði getað hjálpað Saints að klára leikinn. Ekkert var dæmt og Rams vann leikinn í framlengingu. Stór skuggi hvílir á sigri Rams enda skelfileg frammistaða hjá dómurunum. Stuðningsmenn Saints eru farnir í mál við deildina og vilja að síðustu 109 sekúndur leiksins verði spilaðar aftur. Aðrir stuðningsmenn hafa keypt auglýsingar á skiltum í Atlanta, þar sem Super Bowl fer fram, til þess að minna á „svindlið“ og ríkisstjóri Louisiana skrifaði einnig bréf þar sem Roger Goodell, yfirmanni NFL-deildarinnar, eru ekki vandaðar kveðjurnar. Það er allt brjálað. Hinn grjótharði Matt Bowers á bílasölur í Atlanta og hefur keypt auglýsingar víða í borginni. „Ég er ekki hættur. Ég mun halda áfram að vekja sem mesta athygli á þessu og hætti ekki fyrr en NFL-deildin fær nóg,“ sagði Bowers brjálaður. Alvin Kamara, stjarna Saints, er ánægður með framtakið.MY BOYYYYY @Matthew_Bowers_ https://t.co/8h8tiTPgzs — Alvin Kamara (@A_kamara6) January 22, 2019 Barir og veitingastaðir í New Orleans ætla ekki að sýna Super Bowl í mótmælaskyni og svo hafa bakarí verið með kökur af andliti dómara leiksins, Bill Vinovich, en með bannmerki yfir andlitinu. Svo er að sjálfsögðu undirskriftasöfnun á netinu þar sem þegar hafa 600 þúsund manns skrifað undir.THIS JUST IN: On the Pontchartrain Causeway... pic.twitter.com/32LNrYw28b — WWL-TV (@WWLTV) January 20, 2019 Eina von stuðningsmanna Saints á breyttum úrslitum er að Goodell virkji reglu sem leyfir honum að grípa til aðgerða þegar miklum órétti hefur verið beitt í leik. Engar líkur eru taldar vera á því að hann geri það. NFL-deildin hefur líka verið gagnrýnd fyrir þrúgandi þögn í málinu í stað þess að taka á því og gefa eitthvað út varðandi málið. Þögn deildarinnar hefur verið vandræðaleg - rétt eins og dómgæsla leiksins.
NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Sjá meira
Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30