Danir ljúka við gerð landamæragirðingar Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2019 14:39 Alls hafa verið settir upp um 27.200 girðingarstólpar. Getty Danir ljúka í dag við gerð 1,5 metra hárrar girðingar meðfram landamærum Danmerkur og Þýskalands. Dönsk stjórnvöld sögðu þörf á girðingunni til að verja danska svínastofninn frá sjúkdómum, en gagnrýnendur segja girðinguna ekki geta þjónað því hlutverki og vera táknræna aðgerð. Í Danmörku er að finna um fimm þúsund svínabú sem flytja út um 28 milljónir svína á ári hverju, um helming útflutnings af dönskum landbúnaðarvörum og um fimm prósent af öllum útflutningi landsins. Dönsk stjórnvöld sögðu þörf á girðingunni til að verja svínum frá afrískri svínaflensu sem hefur greinst í Evrópu á síðustu misserum. Kostnaðurinn við gerð hinnar 70 kílómetra löngu girðingar, sem er að finna syðst á Jótlandi, er áætlaður um ellefu milljónir evra, um 1,5 milljarður íslenskra króna. Í frétt DW segir að gagnrýnendur segi girðinguna vera sóun á almannafé og vinna gegn vandamáli sem sé ekki til staðar. Þá hafi umhverfissinnar lýst yfir áhyggjum af áhrifum girðingarinnar á vistkerfið á svæðinu. Aukinheldur þyki girðingin skýr birtingarmynd harðrar stefnu danskra stjórnvalda í innflytjendamálum. Alls hafa verið settir upp um 27.200 girðingarstólpar við lagningu girðingarinnar. Danmörk Þýskaland Tengdar fréttir Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. 28. janúar 2019 13:18 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Sjá meira
Danir ljúka í dag við gerð 1,5 metra hárrar girðingar meðfram landamærum Danmerkur og Þýskalands. Dönsk stjórnvöld sögðu þörf á girðingunni til að verja danska svínastofninn frá sjúkdómum, en gagnrýnendur segja girðinguna ekki geta þjónað því hlutverki og vera táknræna aðgerð. Í Danmörku er að finna um fimm þúsund svínabú sem flytja út um 28 milljónir svína á ári hverju, um helming útflutnings af dönskum landbúnaðarvörum og um fimm prósent af öllum útflutningi landsins. Dönsk stjórnvöld sögðu þörf á girðingunni til að verja svínum frá afrískri svínaflensu sem hefur greinst í Evrópu á síðustu misserum. Kostnaðurinn við gerð hinnar 70 kílómetra löngu girðingar, sem er að finna syðst á Jótlandi, er áætlaður um ellefu milljónir evra, um 1,5 milljarður íslenskra króna. Í frétt DW segir að gagnrýnendur segi girðinguna vera sóun á almannafé og vinna gegn vandamáli sem sé ekki til staðar. Þá hafi umhverfissinnar lýst yfir áhyggjum af áhrifum girðingarinnar á vistkerfið á svæðinu. Aukinheldur þyki girðingin skýr birtingarmynd harðrar stefnu danskra stjórnvalda í innflytjendamálum. Alls hafa verið settir upp um 27.200 girðingarstólpar við lagningu girðingarinnar.
Danmörk Þýskaland Tengdar fréttir Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. 28. janúar 2019 13:18 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Sjá meira
Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. 28. janúar 2019 13:18
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“