Siggi Hlö málar bæinn rauðan og hjónaherbergið líka Múrbúðin kynnir 13. nóvember 2019 13:45 „Verðmunurinn er lygilegur." Siggi Hlö kannaði verð á málningu í sex stærstu málningaverslunum landsins. „Þetta eru nú ekki stórar framkvæmdir. Mér finnst meira gaman að dútla svona smávegis í einu frekar en að taka stórar rassíur. Við bara vöknuðum einn morguninn í síðustu viku og konan mín nefndi þetta, hvort það væri ekki gaman að skipta um lit í herberginu. Og þá fór ég á stúfana. Svona bras er skemmtilegt, það heldur manni ungum að hafa eitthvað fyrir stafni. Það er heldur ekki eins og þetta sé einhver kostnaður ef maður gerir svona lítið í einu og fer á réttu staðina. Ég er að gæla við að þessi 9 lítra fata dugi á allt herbergið, hún kostar skitnar 7.190 krónur. Það er auðvitað hægt að fara á hina staðina og þar sem lítraverðið er kannski 1.500 eða 2.000 kall en það eru bara peningar út um gluggann. Ég er ekki viss um að fólk átti sig á verðmuni á málningu milli verslana.“Lagði ekki í leikfangarautt Margir hefðu kannski valið hlutlausari lit á herbergið en rauðan. En Siggi Hlö verður víst seint kallaður hlutlaus einstaklingur. „Það er alltaf þessi fína lína, maður vill ekki vera alveg nákvæmlega eins og allir hinir en samt þarf þetta auðvitað að vera smekklegt. Við erum ekkert að tala um leikfangarauðan, það hefði orðið ansi glannalegt. Hvetjandi kannski, en ekki fallegt. Ég fór með þessa hugmynd til snillinganna í Múrbúðinni og þar skildu auðvitað allir hvað ég var að fara. Ég fékk bara fullt af prufum og gat farið með þær heim og mátað á alla kanta og hugsað málið.“ Er einhver ástæða fyrir því að Siggi fór í Múrbúðina? „Verðið, fyrst og fremst. Ég skoðaði verð á sambærilegri málningu á sex stöðum í borginni og verðmunurinn er lygilegur. Ég hélt í alvörunni að þetta væri bara eitthvað grín. Þetta er bara eins og að velja á milli þess að borga 400 kall fyrir pylsu með öllu eða 1.000 kall á næsta stað. Galið, gersamlega galið!“Taktu þátt í leik og þú gætir unnið inneign Siggi Hlö fór á stúfana og kannaði lítraverðið á innimálningu með gljástig 10 hjá sex af stærstu málningarverslunum landsins. Eitt verð skar sig áberandi frá hinum þó svo að hann hafi alltaf leitað að ódýrasta kostinum og jafnvel tekið auglýstan afslátt með í dæmið þar sem við átti. Giskaðu á hvaða lítraverð hann fékk í Múrbúðinni hér fyrir neðan og þú ferð í pottinn. Einn heppinn giskari hlýtur inneign að verðmæti 100.000 króna í Múrbúðinni og 10 að auki fá 10.000 króna inneign.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Múrbúðina.Hleður… Hús og heimili Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Fleiri fréttir Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Sjá meira
„Þetta eru nú ekki stórar framkvæmdir. Mér finnst meira gaman að dútla svona smávegis í einu frekar en að taka stórar rassíur. Við bara vöknuðum einn morguninn í síðustu viku og konan mín nefndi þetta, hvort það væri ekki gaman að skipta um lit í herberginu. Og þá fór ég á stúfana. Svona bras er skemmtilegt, það heldur manni ungum að hafa eitthvað fyrir stafni. Það er heldur ekki eins og þetta sé einhver kostnaður ef maður gerir svona lítið í einu og fer á réttu staðina. Ég er að gæla við að þessi 9 lítra fata dugi á allt herbergið, hún kostar skitnar 7.190 krónur. Það er auðvitað hægt að fara á hina staðina og þar sem lítraverðið er kannski 1.500 eða 2.000 kall en það eru bara peningar út um gluggann. Ég er ekki viss um að fólk átti sig á verðmuni á málningu milli verslana.“Lagði ekki í leikfangarautt Margir hefðu kannski valið hlutlausari lit á herbergið en rauðan. En Siggi Hlö verður víst seint kallaður hlutlaus einstaklingur. „Það er alltaf þessi fína lína, maður vill ekki vera alveg nákvæmlega eins og allir hinir en samt þarf þetta auðvitað að vera smekklegt. Við erum ekkert að tala um leikfangarauðan, það hefði orðið ansi glannalegt. Hvetjandi kannski, en ekki fallegt. Ég fór með þessa hugmynd til snillinganna í Múrbúðinni og þar skildu auðvitað allir hvað ég var að fara. Ég fékk bara fullt af prufum og gat farið með þær heim og mátað á alla kanta og hugsað málið.“ Er einhver ástæða fyrir því að Siggi fór í Múrbúðina? „Verðið, fyrst og fremst. Ég skoðaði verð á sambærilegri málningu á sex stöðum í borginni og verðmunurinn er lygilegur. Ég hélt í alvörunni að þetta væri bara eitthvað grín. Þetta er bara eins og að velja á milli þess að borga 400 kall fyrir pylsu með öllu eða 1.000 kall á næsta stað. Galið, gersamlega galið!“Taktu þátt í leik og þú gætir unnið inneign Siggi Hlö fór á stúfana og kannaði lítraverðið á innimálningu með gljástig 10 hjá sex af stærstu málningarverslunum landsins. Eitt verð skar sig áberandi frá hinum þó svo að hann hafi alltaf leitað að ódýrasta kostinum og jafnvel tekið auglýstan afslátt með í dæmið þar sem við átti. Giskaðu á hvaða lítraverð hann fékk í Múrbúðinni hér fyrir neðan og þú ferð í pottinn. Einn heppinn giskari hlýtur inneign að verðmæti 100.000 króna í Múrbúðinni og 10 að auki fá 10.000 króna inneign.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Múrbúðina.Hleður…
Hús og heimili Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Fleiri fréttir Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Sjá meira