Brown vill losna frá Steelers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2019 18:15 Brown fagnar ekki aftur í búningi Steelers. vísir/getty Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, tilkynnti í gær að hann hefði óskað eftir því að fá að fara frá Pittsburgh Steelers. Þessi bón hans hefur legið í loftinu talsvert lengi og kemur því fáum á óvart. Samband hans við þjálfarann og stjórnendur félagsins var afar stirt á síðustu leiktíð. Brown setti tíst í loftið í gær þar sem hann tilkynnti formlega að það væri komið að nýjum tímum á hans ferli og þakkaði stuðningsmönnum Steelers fyrir síðustu níu ár.Thank you SteelerNation for a big 9 years...time to move on and forward.......... #NewDemandspic.twitter.com/fbIoFNdqK4 — Antonio Brown (@AB84) February 12, 2019 Hinn þrítugi Brown verður afar eftirsóttur á markaðnum og Steelers ætti að fá talsvert á móti fyrir útherjann. Það lítur út fyrir að liðið verði talsvert breytt á næstu leiktíð en vill hlauparinn Le'Veon Bell einnig komast frá liðinu. Steelers tók Brown í sjötti umferð nýliðavalsins árið 2010. Hann átti enn eitt frábæra tímabilið í ár með 104 gripna bolta fyrir 1.297 jördum og 15 snertimörkum í 15 leikjum. NFL Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, tilkynnti í gær að hann hefði óskað eftir því að fá að fara frá Pittsburgh Steelers. Þessi bón hans hefur legið í loftinu talsvert lengi og kemur því fáum á óvart. Samband hans við þjálfarann og stjórnendur félagsins var afar stirt á síðustu leiktíð. Brown setti tíst í loftið í gær þar sem hann tilkynnti formlega að það væri komið að nýjum tímum á hans ferli og þakkaði stuðningsmönnum Steelers fyrir síðustu níu ár.Thank you SteelerNation for a big 9 years...time to move on and forward.......... #NewDemandspic.twitter.com/fbIoFNdqK4 — Antonio Brown (@AB84) February 12, 2019 Hinn þrítugi Brown verður afar eftirsóttur á markaðnum og Steelers ætti að fá talsvert á móti fyrir útherjann. Það lítur út fyrir að liðið verði talsvert breytt á næstu leiktíð en vill hlauparinn Le'Veon Bell einnig komast frá liðinu. Steelers tók Brown í sjötti umferð nýliðavalsins árið 2010. Hann átti enn eitt frábæra tímabilið í ár með 104 gripna bolta fyrir 1.297 jördum og 15 snertimörkum í 15 leikjum.
NFL Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira