„Sunna er með alvöru hjarta“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. maí 2019 23:00 Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. Hún tekur þátt í mótinu Phoenix Rising á vegum Invicta bardagasambandsins þar sem 8 konur berjast um strávigtartitil sambandsins á einu kvöldi. Þær sem komast í úrslit munu því berjast þrisvar sinnum. Sunna berst við hina bandarísku Kailin Curran í fyrstu umferð. „Þetta er hörkustelpa. Hún var í UFC og átti ekki sterkan árangur þar, einn sigur og sex töp sem er með því verra sem við höfum séð, en hún er miklu betri en skorið gefur að kynna,“ sagði Pétur Marínó Jónsson, MMA sérfræðingur. „Í búrinu er hún mjög „scrappy“ og hún veður áfram.“ Þetta bardagakvöld er einstakt með þessu útsláttarfyrirkomulagi og það er þrautinni þyngra að standa uppi sem sigurvegari.“ „Sú sem vinnur, það þarf allt að ganga upp. Þú mátt ekki fá einn skurð í fyrsta bardaganum, þá getur þetta verið bara búið. Þannig met ég bara að líkurnar hjá öllum eru bara mjög góðar.“ „En það sem Sunna hefur er að hún er rosalega hungruð og þó hún sé sú reynsluminnsta þarna þá er hún með alvöru hjarta til þess að vaða áfram.“ Phoenix Rising bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst á miðnætti annað kvöld. MMA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. Hún tekur þátt í mótinu Phoenix Rising á vegum Invicta bardagasambandsins þar sem 8 konur berjast um strávigtartitil sambandsins á einu kvöldi. Þær sem komast í úrslit munu því berjast þrisvar sinnum. Sunna berst við hina bandarísku Kailin Curran í fyrstu umferð. „Þetta er hörkustelpa. Hún var í UFC og átti ekki sterkan árangur þar, einn sigur og sex töp sem er með því verra sem við höfum séð, en hún er miklu betri en skorið gefur að kynna,“ sagði Pétur Marínó Jónsson, MMA sérfræðingur. „Í búrinu er hún mjög „scrappy“ og hún veður áfram.“ Þetta bardagakvöld er einstakt með þessu útsláttarfyrirkomulagi og það er þrautinni þyngra að standa uppi sem sigurvegari.“ „Sú sem vinnur, það þarf allt að ganga upp. Þú mátt ekki fá einn skurð í fyrsta bardaganum, þá getur þetta verið bara búið. Þannig met ég bara að líkurnar hjá öllum eru bara mjög góðar.“ „En það sem Sunna hefur er að hún er rosalega hungruð og þó hún sé sú reynsluminnsta þarna þá er hún með alvöru hjarta til þess að vaða áfram.“ Phoenix Rising bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst á miðnætti annað kvöld.
MMA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira