Tók útskriftarmyndirnar með krókódíl Andri Eysteinsson skrifar 7. ágúst 2018 18:32 Makenzie tók myndir í tjörninni í fullum útskriftarskrúða. Instagram/kenziealexis Algengt er að útskriftarnemar úr skólun láti taka myndir af sér á stóra daginn, margir reyna að krydda myndatökuna á ýmsa vegu. Fáir geta þó slegið Makenzie Noland, útskriftarnema í Texas A&M háskólanum í Bandaríkjunum við, hún lét taka myndir af sér í tjörn með 4 metra langan krókódíl við hlið sér. Noland mun útskrifast næstkomandi föstudag með gráðu í náttúrufræði. Hún hafði í sumar starfað sem lærlingur í athvarfi fyrir krókódíla, slöngur og önnur skriðdýr. Sérstakt samband milli Noland og Stóra Tex Makenzie segir í samtali við BBC að hún hafi náð góðum tengslum við Stóra Tex sem dvalið hefur í athvarfinu síðan 2016. „Ég fer ofan í vatnið til hans á hverjum degi, hann er einn af bestu vinum mínum hérna.“ Makenzie bætti svo við að hún hefði haft meiri áhyggjur af því að Tex myndi óvart borða útskriftarhringinn sem hún setti á trýni hans. Makenzie segist ekki hafa búist við viðbrögðunum og hafi eingöngu ætlað að setja nokkrar myndir inn á Instagram síðu sína. Aðspurð segist hún ætla að starfa áfram með dýr eftir útskrift sína úr Texas A&M skólanum. Not your typical graduation picture A post shared by Makenzie Noland (@kenziealexis) on Aug 3, 2018 at 4:32pm PDT Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Algengt er að útskriftarnemar úr skólun láti taka myndir af sér á stóra daginn, margir reyna að krydda myndatökuna á ýmsa vegu. Fáir geta þó slegið Makenzie Noland, útskriftarnema í Texas A&M háskólanum í Bandaríkjunum við, hún lét taka myndir af sér í tjörn með 4 metra langan krókódíl við hlið sér. Noland mun útskrifast næstkomandi föstudag með gráðu í náttúrufræði. Hún hafði í sumar starfað sem lærlingur í athvarfi fyrir krókódíla, slöngur og önnur skriðdýr. Sérstakt samband milli Noland og Stóra Tex Makenzie segir í samtali við BBC að hún hafi náð góðum tengslum við Stóra Tex sem dvalið hefur í athvarfinu síðan 2016. „Ég fer ofan í vatnið til hans á hverjum degi, hann er einn af bestu vinum mínum hérna.“ Makenzie bætti svo við að hún hefði haft meiri áhyggjur af því að Tex myndi óvart borða útskriftarhringinn sem hún setti á trýni hans. Makenzie segist ekki hafa búist við viðbrögðunum og hafi eingöngu ætlað að setja nokkrar myndir inn á Instagram síðu sína. Aðspurð segist hún ætla að starfa áfram með dýr eftir útskrift sína úr Texas A&M skólanum. Not your typical graduation picture A post shared by Makenzie Noland (@kenziealexis) on Aug 3, 2018 at 4:32pm PDT
Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira