Tekinn fyrir of hraðan akstur á leikdegi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 23:30 Antonio Brown var brosmildur í leiknum. Vísir/Getty Antonio Brown er einn allra besti útherjinn í NFL-deildinni og það eru ekki margir sem ráða við hann á sprettinum. Brown vill aftur á móti ekki aðeins fara hratt fyrir á tveimur jafnfljótum því hann var tekinn fyrir glannakastur á kraftmiklum sportbíl sínum í gær. Það er aldrei gott að brjóta lögin og keyra of hratt en það vakti enn meiri athygli á glæfraakstri Antonio Brown að hann var tekinn fyrir ofan hraðan akstur aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik hjá honum í NFL-deildinni.WR Antonio Brown cited for going over 100 mph just hours before Thursday night game https://t.co/7xZHdz7XCP — The MMQB (@theMMQB) November 8, 2018Brown var kannski seinn á liðsfund en hann átti nokkrum tímum síðar fínan leik með Pittsburgh Steelers liðinu og skoraði eitt snertimark í 52-21 í sigri á Carolina Panthers. Antonio Brown var þarna tekinn á 100 mílna hraða eða á 160 kílómetra hraða en hann var þarna að keyra rándýran svartan Porsche bíl sinn. Hámarkshraðinn á þessum vegi var aðeins 45 mílur og keyrði Brown því að meira en tvöföldum hámarkshraða. Lögreglumaðurinn sem sektaði hann var þarna staddur af því að hann var að leita uppi mann sem var grunaður fyrir bankarán. Hann endaði á því að sekta einn besta leikmann NFL-deildarinnar fyrir of hraðan akstur. NFL Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Antonio Brown er einn allra besti útherjinn í NFL-deildinni og það eru ekki margir sem ráða við hann á sprettinum. Brown vill aftur á móti ekki aðeins fara hratt fyrir á tveimur jafnfljótum því hann var tekinn fyrir glannakastur á kraftmiklum sportbíl sínum í gær. Það er aldrei gott að brjóta lögin og keyra of hratt en það vakti enn meiri athygli á glæfraakstri Antonio Brown að hann var tekinn fyrir ofan hraðan akstur aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik hjá honum í NFL-deildinni.WR Antonio Brown cited for going over 100 mph just hours before Thursday night game https://t.co/7xZHdz7XCP — The MMQB (@theMMQB) November 8, 2018Brown var kannski seinn á liðsfund en hann átti nokkrum tímum síðar fínan leik með Pittsburgh Steelers liðinu og skoraði eitt snertimark í 52-21 í sigri á Carolina Panthers. Antonio Brown var þarna tekinn á 100 mílna hraða eða á 160 kílómetra hraða en hann var þarna að keyra rándýran svartan Porsche bíl sinn. Hámarkshraðinn á þessum vegi var aðeins 45 mílur og keyrði Brown því að meira en tvöföldum hámarkshraða. Lögreglumaðurinn sem sektaði hann var þarna staddur af því að hann var að leita uppi mann sem var grunaður fyrir bankarán. Hann endaði á því að sekta einn besta leikmann NFL-deildarinnar fyrir of hraðan akstur.
NFL Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira