Íþróttaspekingar vestanhafs hafa keppst við því að spá fyrir um endalok Brady í amerískum fótbolta undanfarin ár þar sem enginn hefur áður verið jafngóður og hann er á þessum aldri.
Brady leggur ævintýrlega mikið á sig til að vera ekki bara jafngóður heldur betri en hann var þegar að hann var ungur og ekki bara það heldur í betra formi.
Hann segir frá öllum leyndarmálum sínum og gefur fólki tækifæri til að skyggnast á bakvið tjöldin í nýrri heimildaþáttaröð sem ber heitið Tom vs Time og er sýnd á Facebook Watch.
Fyrstu tvo þættina má sjá hér að neðan.