Líflendingar bestir Telma Tómasson skrifar 8. apríl 2018 21:30 Mikil spenna var í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á föstudagskvöld en stigasöfnun í liðakeppninni var svo jöfn að engan veginn var hægt að spá fyrir um það hvert þeirra myndi fara með hinn eftirsótta liðabikar heim. Átta lið eru í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, fimm knapar í hverju þeirra og keppa þrír í hverri keppnisgrein. Knaparnir safna stigum annars vegar fyrir sig í einstaklingskeppninni og hins vegar í sameiginlegan pott fyrir liðið sitt. Fyrir hefur komið í gegnum árin að eitt lið beri höfuð og herðar yfir öll hin, en svo var ekki í ár, stigasöfnunin gríðarlega jöfn og allt galopið í þeim efnum. Það var því ómögulega hægt að reikna út fyrr en algerlega á lokametrunum hvað lið hefði farið með sigur af hólmi. Þegar reiknimeistari Deildarinnar hafði farið yfir tölurnar á lokakvöldinu í gær reyndist góður árangur knapanna í Líflandsliðinu hafa skilað þeim mestu í pottinn og brutust út fagnaðarlæti á meðal þeirra þegar niðurstaðan lá fyrir. Sýnt var beint frá lokakvöldinu í Meistaradeild Cintamani á Stöð 2 sport og má sjá lið Líflands taka við hinum eftirsótta bikar í meðfylgjandi myndskeiði.Lokastaðan í liðakeppninni: Lífland 350 stig Hrímnir/Export hestar 345 stig Top Reiter 326 stig Gangmyllan 322 stig Auðsholtshjáleiga 305,5 stig Ganghestar/Margrétarhof/Equitec 275 stig Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær 250,5 stig Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel 210 stig Hestar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Mikil spenna var í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á föstudagskvöld en stigasöfnun í liðakeppninni var svo jöfn að engan veginn var hægt að spá fyrir um það hvert þeirra myndi fara með hinn eftirsótta liðabikar heim. Átta lið eru í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, fimm knapar í hverju þeirra og keppa þrír í hverri keppnisgrein. Knaparnir safna stigum annars vegar fyrir sig í einstaklingskeppninni og hins vegar í sameiginlegan pott fyrir liðið sitt. Fyrir hefur komið í gegnum árin að eitt lið beri höfuð og herðar yfir öll hin, en svo var ekki í ár, stigasöfnunin gríðarlega jöfn og allt galopið í þeim efnum. Það var því ómögulega hægt að reikna út fyrr en algerlega á lokametrunum hvað lið hefði farið með sigur af hólmi. Þegar reiknimeistari Deildarinnar hafði farið yfir tölurnar á lokakvöldinu í gær reyndist góður árangur knapanna í Líflandsliðinu hafa skilað þeim mestu í pottinn og brutust út fagnaðarlæti á meðal þeirra þegar niðurstaðan lá fyrir. Sýnt var beint frá lokakvöldinu í Meistaradeild Cintamani á Stöð 2 sport og má sjá lið Líflands taka við hinum eftirsótta bikar í meðfylgjandi myndskeiði.Lokastaðan í liðakeppninni: Lífland 350 stig Hrímnir/Export hestar 345 stig Top Reiter 326 stig Gangmyllan 322 stig Auðsholtshjáleiga 305,5 stig Ganghestar/Margrétarhof/Equitec 275 stig Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær 250,5 stig Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel 210 stig
Hestar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum