NFL-þjálfari eyðilagði brunabjölluna rétt fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2018 22:00 Sean Payton er að flestra mati einn besti þjálfari NFL-deildarinnar. Vísir/Getty New Orleans Saints er heitasta liðið í NFL-deildinni þessa daganna en strákarnir hans Sean Payton unnu sinn áttunda leik í röð um síðustu helgi. New Orleans Saints liðið er ekki aðeins að vinna sína leiki heldur er liðið að rústa þeim. New Orleans Saints vann 51-14 sigur á Cincinnati Bengals á útivelli um helgina. Það gekk hinsvegar mikið á í búningsklefa leiksins fyrir leik þar sem brunabjallan var alltaf að fara aftur og aftur í gang. Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints, var búinn að fá nóg og hreinlega eyðilagði brunabjölluna þegar hún fór enn einu sinni í gang tíu mínútum fyrir leik. „Ég varð bara að stöðva þennan hávaða,“ sagði Sean Payton um atvikið. Það má sjá ástandið á brunabjöllunni hér fyrir neðan.The loud distraction before the game clearly didn’t throw off the Saints on Sunday as they thoroughly dominated the Bengals to win their eighth straight game. https://t.co/rWZMUOT374pic.twitter.com/1V6L6e5SgK — New Orleans Saints | NOLA.com (@SaintsNOW) November 11, 2018Sean Payton þvertók fyrir það að hann hafi ætlaði sér að kveikja í sínum leikmönnum með því að eyðileggja brunabjölluna. „Ég ætla að borga fyrir skemmdirnar. Ég lít á Brown fjölskulduna (eigendur Cincinnati Bengals) sem mína bandamenn og ber mikla virðingu fyrir þeim. Það sama get ég sagt um Marvin Lewis þjálfara,“ sagði Sean Payton. „Þetta var bara búið að vera í gangi í langan tíma í klefanum og ég taldi mikilvægt að stöðva þennan hávaða til að ég gæti undirbúið liðið fyrir leikinn,“ sagði Payton. Payton sagði líka full dramatískt að halda því fram að hann hafi eyðilagt brunabjölluna en eins og sjá má hér fyrir ofan þá má hún vissulega muna sinn fífil fegri. NFL Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira
New Orleans Saints er heitasta liðið í NFL-deildinni þessa daganna en strákarnir hans Sean Payton unnu sinn áttunda leik í röð um síðustu helgi. New Orleans Saints liðið er ekki aðeins að vinna sína leiki heldur er liðið að rústa þeim. New Orleans Saints vann 51-14 sigur á Cincinnati Bengals á útivelli um helgina. Það gekk hinsvegar mikið á í búningsklefa leiksins fyrir leik þar sem brunabjallan var alltaf að fara aftur og aftur í gang. Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints, var búinn að fá nóg og hreinlega eyðilagði brunabjölluna þegar hún fór enn einu sinni í gang tíu mínútum fyrir leik. „Ég varð bara að stöðva þennan hávaða,“ sagði Sean Payton um atvikið. Það má sjá ástandið á brunabjöllunni hér fyrir neðan.The loud distraction before the game clearly didn’t throw off the Saints on Sunday as they thoroughly dominated the Bengals to win their eighth straight game. https://t.co/rWZMUOT374pic.twitter.com/1V6L6e5SgK — New Orleans Saints | NOLA.com (@SaintsNOW) November 11, 2018Sean Payton þvertók fyrir það að hann hafi ætlaði sér að kveikja í sínum leikmönnum með því að eyðileggja brunabjölluna. „Ég ætla að borga fyrir skemmdirnar. Ég lít á Brown fjölskulduna (eigendur Cincinnati Bengals) sem mína bandamenn og ber mikla virðingu fyrir þeim. Það sama get ég sagt um Marvin Lewis þjálfara,“ sagði Sean Payton. „Þetta var bara búið að vera í gangi í langan tíma í klefanum og ég taldi mikilvægt að stöðva þennan hávaða til að ég gæti undirbúið liðið fyrir leikinn,“ sagði Payton. Payton sagði líka full dramatískt að halda því fram að hann hafi eyðilagt brunabjölluna en eins og sjá má hér fyrir ofan þá má hún vissulega muna sinn fífil fegri.
NFL Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira