Enn ekkert spurst til meintra PIN-númeraþjófa Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 13:14 Mennirnir fjórir sem lýst var eftir vegna málsins. Mynd/Lögreglan Ekkert hefur komið út úr rannsókn á máli fjögurra manna sem grunaðir eru um að hafa stolið háum fjárhæðum af eldra fólki í september síðastliðnum, að sögn yfirlögregluþjóns. Fyrst var lýst eftir þremur mannanna í september og í október bættist fjórði maðurinn við. Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið greiðslukortum af eldri konum á höfuðborgarsvæðinu og í beinu framhaldi reynt að taka fé út úr hraðbönkum með kortunum. Þá leikur grunur á að mennirnir hafi komist yfir PIN-númer kortanna þegar þau voru notuð í verslunum. Skúli Jónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ekkert hafi spurst til mannanna. Þá sé ekki vitað hvort þeir séu Íslendingar eða af erlendu bergi brotnir. Hann segir jafnframt að tveir menn hafi verið handteknir vegna málsins en þeir reyndust ekki í hópi hinna fjögurra eftirlýstu, og var sleppt úr haldi. „Málið er enn þá opið. Og ef einhverjar haldbærar upplýsingar berast þá vinnum við með það, að sjálfsögðu,“ segir Skúli. Lögreglumál Tengdar fréttir Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26. september 2018 18:30 Lögregla lýsir eftir fjórða manninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. 1. október 2018 15:39 Enn ekkert spurst til þremenninganna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki fundið mennina þrjá sem lýst var eftir nú fyrir helgi. Eins hafa engar ábendingar borist. 29. september 2018 18:32 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Ekkert hefur komið út úr rannsókn á máli fjögurra manna sem grunaðir eru um að hafa stolið háum fjárhæðum af eldra fólki í september síðastliðnum, að sögn yfirlögregluþjóns. Fyrst var lýst eftir þremur mannanna í september og í október bættist fjórði maðurinn við. Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið greiðslukortum af eldri konum á höfuðborgarsvæðinu og í beinu framhaldi reynt að taka fé út úr hraðbönkum með kortunum. Þá leikur grunur á að mennirnir hafi komist yfir PIN-númer kortanna þegar þau voru notuð í verslunum. Skúli Jónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ekkert hafi spurst til mannanna. Þá sé ekki vitað hvort þeir séu Íslendingar eða af erlendu bergi brotnir. Hann segir jafnframt að tveir menn hafi verið handteknir vegna málsins en þeir reyndust ekki í hópi hinna fjögurra eftirlýstu, og var sleppt úr haldi. „Málið er enn þá opið. Og ef einhverjar haldbærar upplýsingar berast þá vinnum við með það, að sjálfsögðu,“ segir Skúli.
Lögreglumál Tengdar fréttir Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26. september 2018 18:30 Lögregla lýsir eftir fjórða manninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. 1. október 2018 15:39 Enn ekkert spurst til þremenninganna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki fundið mennina þrjá sem lýst var eftir nú fyrir helgi. Eins hafa engar ábendingar borist. 29. september 2018 18:32 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26. september 2018 18:30
Lögregla lýsir eftir fjórða manninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. 1. október 2018 15:39
Enn ekkert spurst til þremenninganna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki fundið mennina þrjá sem lýst var eftir nú fyrir helgi. Eins hafa engar ábendingar borist. 29. september 2018 18:32