Eins leiks bann fyrir slagsmál | Fékk bjórdós í hausinn er hann fór af velli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2018 23:30 Leonard Fournette. vísir/getty Hlaupari Jacksonville Jaguars, hinn skapheiti Leonard Fournette, spilar ekki um næstu helgi eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik um síðustu helgi. Þá lenti hann í slagsmálum við leikmann Buffalo og gekk hart fram. Hann kýldi Buffalo-manninn nokkrum sinnum í hausinn sem var reyndar einstaklega heimskulegt hjá Fournette þar sem leikmenn í deildinni spila með hjálma. Báðum leikmönnum var vísað af velli en aðeins Fournette var dæmdur í bann. Hann fær heldur engin laun þessa vikuna.Leonard Fournette and Shaq Lawson were ejected from the game after this scuffle : CBS #JAXvsBUFpic.twitter.com/XGPpr8KrtR — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018 Ástæðan fyrir banninu er sú að Fournette átti ekki þátt í átökum á vellinum heldur kom hlaupandi af bekknum til þess að fara að slást. Það þykir ekki til eftirbreytni. Fastlega er búist við því að Fournette áfrýji þessum úrskurði. Á leið sinni af vellinum var Fournette síðan grýttur með bjórdós eins og sjá má hér að neðan.A #Bills fan captured this video of Shaq Lawson & Leonard Fournette entering the tunnel after their fight during yesterday’s game. It appears to show Fournette getting hit with a beer can. Warning: language is NSFW. (: Nick Lombardo on FB) pic.twitter.com/XVYQTWUHZ3 — Bradley Gelber (@BradleyGelber) November 27, 2018 NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sjá meira
Hlaupari Jacksonville Jaguars, hinn skapheiti Leonard Fournette, spilar ekki um næstu helgi eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik um síðustu helgi. Þá lenti hann í slagsmálum við leikmann Buffalo og gekk hart fram. Hann kýldi Buffalo-manninn nokkrum sinnum í hausinn sem var reyndar einstaklega heimskulegt hjá Fournette þar sem leikmenn í deildinni spila með hjálma. Báðum leikmönnum var vísað af velli en aðeins Fournette var dæmdur í bann. Hann fær heldur engin laun þessa vikuna.Leonard Fournette and Shaq Lawson were ejected from the game after this scuffle : CBS #JAXvsBUFpic.twitter.com/XGPpr8KrtR — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018 Ástæðan fyrir banninu er sú að Fournette átti ekki þátt í átökum á vellinum heldur kom hlaupandi af bekknum til þess að fara að slást. Það þykir ekki til eftirbreytni. Fastlega er búist við því að Fournette áfrýji þessum úrskurði. Á leið sinni af vellinum var Fournette síðan grýttur með bjórdós eins og sjá má hér að neðan.A #Bills fan captured this video of Shaq Lawson & Leonard Fournette entering the tunnel after their fight during yesterday’s game. It appears to show Fournette getting hit with a beer can. Warning: language is NSFW. (: Nick Lombardo on FB) pic.twitter.com/XVYQTWUHZ3 — Bradley Gelber (@BradleyGelber) November 27, 2018
NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sjá meira