Lífið

Mamma slær í gegn á YouTube með þessum orðum um allt Ísland

Stefán Árni Pálsson skrifar
Margaret er greinilega nokkuð skemmtileg kona.
Margaret er greinilega nokkuð skemmtileg kona.
Manneskja sem kallar sig Pale Beachbabe á YouTube fór með móður sinni til Íslands og dögunum og greindi vel frá ferðalaginu á miðlinum.Í myndbandinu má sjá Margaret einfaldlega segja setninguna This is Dope eða sem væri hægt að þýða sem: „Þetta er geðveikt“ við eftirfarandi staði:

Reykjavík, Þingvelli, Gullfoss og Geysi, Borganes, Snæfellsbæ, Kirkjufell, Kirkjufellfoss, Vatnshellirinn á Snæfellsnesi, Klukkufoss, Stykkishólm, Seljalandsfoss, Skógafoss, Kirkjubæjarklaustur, Sólheimajökul, Reynisfjöru, Dyrhólaey, Skeiðarársand, Jökulsárlón, Gljúfrabúi, Laugarvatn og fleiri fallegir staðir eins og hún greinir frá í myndbandinu.Myndbandið er nokkuð skemmtilegt eins og sjá má hér að neðan.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.