Lífið

Mamma slær í gegn á YouTube með þessum orðum um allt Ísland

Stefán Árni Pálsson skrifar
Margaret er greinilega nokkuð skemmtileg kona.
Margaret er greinilega nokkuð skemmtileg kona.

Manneskja sem kallar sig Pale Beachbabe á YouTube fór með móður sinni til Íslands og dögunum og greindi vel frá ferðalaginu á miðlinum.

Í myndbandinu má sjá Margaret einfaldlega segja setninguna This is Dope eða sem væri hægt að þýða sem: „Þetta er geðveikt“ við eftirfarandi staði:
Reykjavík, Þingvelli, Gullfoss og Geysi, Borganes, Snæfellsbæ, Kirkjufell, Kirkjufellfoss, Vatnshellirinn á Snæfellsnesi, Klukkufoss, Stykkishólm, Seljalandsfoss, Skógafoss, Kirkjubæjarklaustur, Sólheimajökul, Reynisfjöru, Dyrhólaey, Skeiðarársand, Jökulsárlón, Gljúfrabúi, Laugarvatn og fleiri fallegir staðir eins og hún greinir frá í myndbandinu.

Myndbandið er nokkuð skemmtilegt eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.