Khabib: Allir munu elska mig þegar að ég rota „kjúklinginn“ Conor Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. október 2018 10:15 Bardaginn fer fram aðfaranótt sunnudags. vísir/getty Einu sinni sem oftar var allt vitlaust í salnum þegar að írska UFC-ofurstjarnan og Íslandsvinurinn Conor McGregor var fyrir framan stuðningsmenn sína en hann og Dagestaninn Khabib Nurmagodenov tóku þátt í opnum æfingum UFC í gærkvöldi. Kapparnir eru í lokaundirbúningi fyrir risa bardagakvöldið UFC 229 sem fram fer í Las Vegas aðfaranótt sunnudags og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þar markar Conor endurkomu sína í búrið. Írinn mætti með kornungan son sinn á æfinguna og var mikið fagnað á meðan að hann skellti æfingafélaga sínum nokkrum sinnum í dýnuna. Hann greip svo hljóðnemann og lofaði því að reyna að rota Khabib frá fyrstu sekúndu. Eins og með flesta andstæðinga Conors þurfti Khabib að æfa undir stanslausu bauli og háðsglósum úr salnum þar sem að flestir á laugardagsnóttina verða á bandi tvöfalda heimsmeistarans. Khabib lét það ekki hafa nein áhrif á sig. „Ég hef aldrei æft við svona aðstæður og fyrir framan svona marga. Ég elska þetta. Þegar ég kemst í búrið verð ég einn með þessum kjúkling. Allt þetta fólk hérna á eftir að elska mig eftir bardagann og halda kjafti,“ sagði Khabib Nurmagodenov eftir æfinguna. Stutt myndband frá því allra helsta á æfingu gærkvöldsins má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3. október 2018 22:45 Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. 3. október 2018 12:00 Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. 2. október 2018 13:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Einu sinni sem oftar var allt vitlaust í salnum þegar að írska UFC-ofurstjarnan og Íslandsvinurinn Conor McGregor var fyrir framan stuðningsmenn sína en hann og Dagestaninn Khabib Nurmagodenov tóku þátt í opnum æfingum UFC í gærkvöldi. Kapparnir eru í lokaundirbúningi fyrir risa bardagakvöldið UFC 229 sem fram fer í Las Vegas aðfaranótt sunnudags og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þar markar Conor endurkomu sína í búrið. Írinn mætti með kornungan son sinn á æfinguna og var mikið fagnað á meðan að hann skellti æfingafélaga sínum nokkrum sinnum í dýnuna. Hann greip svo hljóðnemann og lofaði því að reyna að rota Khabib frá fyrstu sekúndu. Eins og með flesta andstæðinga Conors þurfti Khabib að æfa undir stanslausu bauli og háðsglósum úr salnum þar sem að flestir á laugardagsnóttina verða á bandi tvöfalda heimsmeistarans. Khabib lét það ekki hafa nein áhrif á sig. „Ég hef aldrei æft við svona aðstæður og fyrir framan svona marga. Ég elska þetta. Þegar ég kemst í búrið verð ég einn með þessum kjúkling. Allt þetta fólk hérna á eftir að elska mig eftir bardagann og halda kjafti,“ sagði Khabib Nurmagodenov eftir æfinguna. Stutt myndband frá því allra helsta á æfingu gærkvöldsins má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3. október 2018 22:45 Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. 3. október 2018 12:00 Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. 2. október 2018 13:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3. október 2018 22:45
Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. 3. október 2018 12:00
Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. 2. október 2018 13:00