Sport

Fimmta lotan: Conor hefur ekkert lært

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Pétur Marínó Jónsson og Ásgeir Börkur Ásgeirsson fara yfir stöðuna hjá UFC í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar á Vísi.

Þeir félagar ræða meðal annars málefni Conor McGregor sem er laus allra mála eftir uppákomuna í Brooklyn og getur loksins farið að berjast á ný.

Málefni veltivigtarinnar eru einnig í brennidepli enda margt gengið á þar síðustu misseri.

Svo minnum við á Búrið á Stöð 2 Sport þar sem strákarnir spá í risabardagakvöld helgarinnar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.