Forgangsakstur fær að fara yfir lokaða Ölfusárbrú Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júlí 2018 21:39 Svanur Bjarnason, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar í Suðursvæði Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Það mun koma sér afar illa fyrir marga þegar Ölfusárbrú við Selfoss verður lokað í um viku um miðjan ágúst en um sautján þúsund bílar fara yfir brúnna á hverjum sólarhring. Svanur Bjarnason, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar segir að ekki verið komist hjá því að loka brúnni í svona langan tíma á meðan nýtt brúargólf verður steypt. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni þá er ætlunin að loka brúnni á miðnætti 12. ágúst., opna hana svona aftur kl. 06:00 að morgni 13. ágúst og hafa opið til 20:00 þann dag, eða þar til að brúnni verður alveg lokað til 20. ágúst. „Það á að laga slitgólf brúarinnar því það eru komin mjög mikil hjólför í gólfið sem eru 40 til 50 millimetrar og farin að nálgast járnin í brúnni. Það þarf að fræsa upp gólfið og steypa nýtt slitlag“, segir Svanur. Um sautján þúsund bílar aka yfir Ölfusárbrú við Selfoss á hverjum sólarhringVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson En er ekki slæm staða að þurfa að loka brúnni í svona langan tíma ? „Það er bara mjög slæmt og kemur ábyggilega illa við marga en það er bara algjörlega óhjákvæmilegt að gera þetta. Ég skal ekki segja til um það hvort þetta sé rétti tíminn en þetta þarf að gerast að sumarlagi. Við teljum rétta að gera þetta áður en skólar byrja, já, ég held að þetta sé nálægt því að vera rétti tíminn“, bætir Svanur við. Margir hafa spurt sig eftir að fréttist af vikulokuninni hvernig færi með lögreglu og sjúkrabíla sem væru í forgangsakstri, komast þeir yfir brúnna þrátt fyrir að hún verði lokuð ? „Já, við ætlum að reyna að finna lausnir til þess en það verður væntanlega þannig að við tökum handriðið af við gönguleiðina yfir brúnna þannig að bílarnir fá þá að keyra gönguleiðina. Við verðum með vakt á brúnni í þannig tilfellum svo enginn annar keyri yfir“, segir Svanur enn fremur. Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira
Það mun koma sér afar illa fyrir marga þegar Ölfusárbrú við Selfoss verður lokað í um viku um miðjan ágúst en um sautján þúsund bílar fara yfir brúnna á hverjum sólarhring. Svanur Bjarnason, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar segir að ekki verið komist hjá því að loka brúnni í svona langan tíma á meðan nýtt brúargólf verður steypt. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni þá er ætlunin að loka brúnni á miðnætti 12. ágúst., opna hana svona aftur kl. 06:00 að morgni 13. ágúst og hafa opið til 20:00 þann dag, eða þar til að brúnni verður alveg lokað til 20. ágúst. „Það á að laga slitgólf brúarinnar því það eru komin mjög mikil hjólför í gólfið sem eru 40 til 50 millimetrar og farin að nálgast járnin í brúnni. Það þarf að fræsa upp gólfið og steypa nýtt slitlag“, segir Svanur. Um sautján þúsund bílar aka yfir Ölfusárbrú við Selfoss á hverjum sólarhringVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson En er ekki slæm staða að þurfa að loka brúnni í svona langan tíma ? „Það er bara mjög slæmt og kemur ábyggilega illa við marga en það er bara algjörlega óhjákvæmilegt að gera þetta. Ég skal ekki segja til um það hvort þetta sé rétti tíminn en þetta þarf að gerast að sumarlagi. Við teljum rétta að gera þetta áður en skólar byrja, já, ég held að þetta sé nálægt því að vera rétti tíminn“, bætir Svanur við. Margir hafa spurt sig eftir að fréttist af vikulokuninni hvernig færi með lögreglu og sjúkrabíla sem væru í forgangsakstri, komast þeir yfir brúnna þrátt fyrir að hún verði lokuð ? „Já, við ætlum að reyna að finna lausnir til þess en það verður væntanlega þannig að við tökum handriðið af við gönguleiðina yfir brúnna þannig að bílarnir fá þá að keyra gönguleiðina. Við verðum með vakt á brúnni í þannig tilfellum svo enginn annar keyri yfir“, segir Svanur enn fremur.
Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira