Gauti og félagar fengu sér ískaldan Flajito í Flatey Birgir Olgeirsson skrifar 12. júní 2018 12:07 Félagarnir sögðu að þetta væri besti Flajito sem þeir hefðu smakkað. Rapparinn Emmsjé Gauti er á fleygiferð um landið ásamt félögum sínum þar sem hann heldur tónleika víða. Gauti hefur fest tónleikaferðina á filmu og unnið upp úr efninu myndbandsdagbækur sem hafa verið birtar hér á Vísi. Á tólfta degi tónleikaferðarinnar fór Gauti og fylgdarlið hans til Flateyjar í Breiðafirði og átti von á góðum gesti, tónlistarmanninum Daða Frey. Gauti fékk að spreyta sig á traktor í Flatey og gistu í Flatey Hótel sem er rekið í húsi sem byggt var árið 1890. Rapparinn sagði að ef hann fengi þrjár óskir þá myndi hann nýta eina þeirra til að eignast hús í Flatey en honum var tilkynnt á þeirri stundu að hann þyrfti eiginlega að ganga í hjónaband með einhverjum í Flatey til að eiga möguleika á að eignast hús þar. Félagarnir kíktu út á Hólmsklett til að ná myndefni fyrir tónlistarmyndband og var Gauti skilinn einn eftir á klettinum á meðan dróna var flogið í kringum hann. Þá gæddu drengirnir sér á Flajito, sem er rabarbara mojito sem blandaður er í Flatey. Um er að ræða blöndu af rabarbara, skessulaufi, púðursykri, súraldin og engiferöli. Flatey er ekki stór byggð og tóku félagarnir þá ákvörðun að ganga á milli húsa til að auglýsa tónleikana sína um kvöldið. Tengdar fréttir Emmsjé Gauti gerði allt vitlaust í Jarðböðunum á Mývatni Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í síðustu viku en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. 6. júní 2018 11:15 Reykt og „battlað“ á Sauðárkróki Rapparinn Emmsjé Gauti fékk að læra um æsku strákanna í Úlfi úlfi. 9. júní 2018 10:10 Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp HB Grandi, sveitasælan og suður-amerísk gjörningalist er meðal þess sem bar hæst á Vopnafirði, en Gauti spilaði þar í gær á hringferð sinni um landið. 4. júní 2018 21:53 Borgarar og bekkpressa á Akureyri Tónleikaferðalag Emmsjé Gauta, þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum víðsvegar um landið heldur áfram. Nú er komið að höfuðstað norðurlands, Akureyri. 10. júní 2018 17:38 Fengu himnasendingu frá Dóra Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. 11. júní 2018 16:30 JóiPé og Króli „handteknir“ á Blönduósi Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. Samhliða því koma út daglegir netþættir frá túrnum en neðst í fréttinni má sjá áttunda þáttinn. 7. júní 2018 18:45 Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Rapparinn Emmsjé Gauti er á fleygiferð um landið ásamt félögum sínum þar sem hann heldur tónleika víða. Gauti hefur fest tónleikaferðina á filmu og unnið upp úr efninu myndbandsdagbækur sem hafa verið birtar hér á Vísi. Á tólfta degi tónleikaferðarinnar fór Gauti og fylgdarlið hans til Flateyjar í Breiðafirði og átti von á góðum gesti, tónlistarmanninum Daða Frey. Gauti fékk að spreyta sig á traktor í Flatey og gistu í Flatey Hótel sem er rekið í húsi sem byggt var árið 1890. Rapparinn sagði að ef hann fengi þrjár óskir þá myndi hann nýta eina þeirra til að eignast hús í Flatey en honum var tilkynnt á þeirri stundu að hann þyrfti eiginlega að ganga í hjónaband með einhverjum í Flatey til að eiga möguleika á að eignast hús þar. Félagarnir kíktu út á Hólmsklett til að ná myndefni fyrir tónlistarmyndband og var Gauti skilinn einn eftir á klettinum á meðan dróna var flogið í kringum hann. Þá gæddu drengirnir sér á Flajito, sem er rabarbara mojito sem blandaður er í Flatey. Um er að ræða blöndu af rabarbara, skessulaufi, púðursykri, súraldin og engiferöli. Flatey er ekki stór byggð og tóku félagarnir þá ákvörðun að ganga á milli húsa til að auglýsa tónleikana sína um kvöldið.
Tengdar fréttir Emmsjé Gauti gerði allt vitlaust í Jarðböðunum á Mývatni Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í síðustu viku en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. 6. júní 2018 11:15 Reykt og „battlað“ á Sauðárkróki Rapparinn Emmsjé Gauti fékk að læra um æsku strákanna í Úlfi úlfi. 9. júní 2018 10:10 Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp HB Grandi, sveitasælan og suður-amerísk gjörningalist er meðal þess sem bar hæst á Vopnafirði, en Gauti spilaði þar í gær á hringferð sinni um landið. 4. júní 2018 21:53 Borgarar og bekkpressa á Akureyri Tónleikaferðalag Emmsjé Gauta, þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum víðsvegar um landið heldur áfram. Nú er komið að höfuðstað norðurlands, Akureyri. 10. júní 2018 17:38 Fengu himnasendingu frá Dóra Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. 11. júní 2018 16:30 JóiPé og Króli „handteknir“ á Blönduósi Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. Samhliða því koma út daglegir netþættir frá túrnum en neðst í fréttinni má sjá áttunda þáttinn. 7. júní 2018 18:45 Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Emmsjé Gauti gerði allt vitlaust í Jarðböðunum á Mývatni Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í síðustu viku en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. 6. júní 2018 11:15
Reykt og „battlað“ á Sauðárkróki Rapparinn Emmsjé Gauti fékk að læra um æsku strákanna í Úlfi úlfi. 9. júní 2018 10:10
Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp HB Grandi, sveitasælan og suður-amerísk gjörningalist er meðal þess sem bar hæst á Vopnafirði, en Gauti spilaði þar í gær á hringferð sinni um landið. 4. júní 2018 21:53
Borgarar og bekkpressa á Akureyri Tónleikaferðalag Emmsjé Gauta, þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum víðsvegar um landið heldur áfram. Nú er komið að höfuðstað norðurlands, Akureyri. 10. júní 2018 17:38
Fengu himnasendingu frá Dóra Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. 11. júní 2018 16:30
JóiPé og Króli „handteknir“ á Blönduósi Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. Samhliða því koma út daglegir netþættir frá túrnum en neðst í fréttinni má sjá áttunda þáttinn. 7. júní 2018 18:45