Gauti og félagar fengu sér ískaldan Flajito í Flatey Birgir Olgeirsson skrifar 12. júní 2018 12:07 Félagarnir sögðu að þetta væri besti Flajito sem þeir hefðu smakkað. Rapparinn Emmsjé Gauti er á fleygiferð um landið ásamt félögum sínum þar sem hann heldur tónleika víða. Gauti hefur fest tónleikaferðina á filmu og unnið upp úr efninu myndbandsdagbækur sem hafa verið birtar hér á Vísi. Á tólfta degi tónleikaferðarinnar fór Gauti og fylgdarlið hans til Flateyjar í Breiðafirði og átti von á góðum gesti, tónlistarmanninum Daða Frey. Gauti fékk að spreyta sig á traktor í Flatey og gistu í Flatey Hótel sem er rekið í húsi sem byggt var árið 1890. Rapparinn sagði að ef hann fengi þrjár óskir þá myndi hann nýta eina þeirra til að eignast hús í Flatey en honum var tilkynnt á þeirri stundu að hann þyrfti eiginlega að ganga í hjónaband með einhverjum í Flatey til að eiga möguleika á að eignast hús þar. Félagarnir kíktu út á Hólmsklett til að ná myndefni fyrir tónlistarmyndband og var Gauti skilinn einn eftir á klettinum á meðan dróna var flogið í kringum hann. Þá gæddu drengirnir sér á Flajito, sem er rabarbara mojito sem blandaður er í Flatey. Um er að ræða blöndu af rabarbara, skessulaufi, púðursykri, súraldin og engiferöli. Flatey er ekki stór byggð og tóku félagarnir þá ákvörðun að ganga á milli húsa til að auglýsa tónleikana sína um kvöldið. Tengdar fréttir Emmsjé Gauti gerði allt vitlaust í Jarðböðunum á Mývatni Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í síðustu viku en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. 6. júní 2018 11:15 Reykt og „battlað“ á Sauðárkróki Rapparinn Emmsjé Gauti fékk að læra um æsku strákanna í Úlfi úlfi. 9. júní 2018 10:10 Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp HB Grandi, sveitasælan og suður-amerísk gjörningalist er meðal þess sem bar hæst á Vopnafirði, en Gauti spilaði þar í gær á hringferð sinni um landið. 4. júní 2018 21:53 Borgarar og bekkpressa á Akureyri Tónleikaferðalag Emmsjé Gauta, þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum víðsvegar um landið heldur áfram. Nú er komið að höfuðstað norðurlands, Akureyri. 10. júní 2018 17:38 Fengu himnasendingu frá Dóra Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. 11. júní 2018 16:30 JóiPé og Króli „handteknir“ á Blönduósi Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. Samhliða því koma út daglegir netþættir frá túrnum en neðst í fréttinni má sjá áttunda þáttinn. 7. júní 2018 18:45 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Rapparinn Emmsjé Gauti er á fleygiferð um landið ásamt félögum sínum þar sem hann heldur tónleika víða. Gauti hefur fest tónleikaferðina á filmu og unnið upp úr efninu myndbandsdagbækur sem hafa verið birtar hér á Vísi. Á tólfta degi tónleikaferðarinnar fór Gauti og fylgdarlið hans til Flateyjar í Breiðafirði og átti von á góðum gesti, tónlistarmanninum Daða Frey. Gauti fékk að spreyta sig á traktor í Flatey og gistu í Flatey Hótel sem er rekið í húsi sem byggt var árið 1890. Rapparinn sagði að ef hann fengi þrjár óskir þá myndi hann nýta eina þeirra til að eignast hús í Flatey en honum var tilkynnt á þeirri stundu að hann þyrfti eiginlega að ganga í hjónaband með einhverjum í Flatey til að eiga möguleika á að eignast hús þar. Félagarnir kíktu út á Hólmsklett til að ná myndefni fyrir tónlistarmyndband og var Gauti skilinn einn eftir á klettinum á meðan dróna var flogið í kringum hann. Þá gæddu drengirnir sér á Flajito, sem er rabarbara mojito sem blandaður er í Flatey. Um er að ræða blöndu af rabarbara, skessulaufi, púðursykri, súraldin og engiferöli. Flatey er ekki stór byggð og tóku félagarnir þá ákvörðun að ganga á milli húsa til að auglýsa tónleikana sína um kvöldið.
Tengdar fréttir Emmsjé Gauti gerði allt vitlaust í Jarðböðunum á Mývatni Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í síðustu viku en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. 6. júní 2018 11:15 Reykt og „battlað“ á Sauðárkróki Rapparinn Emmsjé Gauti fékk að læra um æsku strákanna í Úlfi úlfi. 9. júní 2018 10:10 Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp HB Grandi, sveitasælan og suður-amerísk gjörningalist er meðal þess sem bar hæst á Vopnafirði, en Gauti spilaði þar í gær á hringferð sinni um landið. 4. júní 2018 21:53 Borgarar og bekkpressa á Akureyri Tónleikaferðalag Emmsjé Gauta, þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum víðsvegar um landið heldur áfram. Nú er komið að höfuðstað norðurlands, Akureyri. 10. júní 2018 17:38 Fengu himnasendingu frá Dóra Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. 11. júní 2018 16:30 JóiPé og Króli „handteknir“ á Blönduósi Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. Samhliða því koma út daglegir netþættir frá túrnum en neðst í fréttinni má sjá áttunda þáttinn. 7. júní 2018 18:45 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Emmsjé Gauti gerði allt vitlaust í Jarðböðunum á Mývatni Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í síðustu viku en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. 6. júní 2018 11:15
Reykt og „battlað“ á Sauðárkróki Rapparinn Emmsjé Gauti fékk að læra um æsku strákanna í Úlfi úlfi. 9. júní 2018 10:10
Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp HB Grandi, sveitasælan og suður-amerísk gjörningalist er meðal þess sem bar hæst á Vopnafirði, en Gauti spilaði þar í gær á hringferð sinni um landið. 4. júní 2018 21:53
Borgarar og bekkpressa á Akureyri Tónleikaferðalag Emmsjé Gauta, þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum víðsvegar um landið heldur áfram. Nú er komið að höfuðstað norðurlands, Akureyri. 10. júní 2018 17:38
Fengu himnasendingu frá Dóra Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. 11. júní 2018 16:30
JóiPé og Króli „handteknir“ á Blönduósi Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. Samhliða því koma út daglegir netþættir frá túrnum en neðst í fréttinni má sjá áttunda þáttinn. 7. júní 2018 18:45